Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2003, Qupperneq 23

Frjáls verslun - 01.09.2003, Qupperneq 23
sótt a i gosinu aður hefur verið að vaxa um 2-6% á ári en í ár virðist vera lítill vöxtur í þessum geira enda var gífurleg sprenging á mark- aðnum í fyrra vegna kröftugra aðgerða okkar. Auk mikils áróðurs gegn gosdrykkjaneyslu teljum við að þetta hafi þau áhrif að markaðurinn vaxi kannski ekki nema um 2% í ár. Ef við skoðum svo bjórmarkaðinn þá er ljóst að Vífilfell hefur staðið sig mjög vel í bjórnum og verið að auka þar markaðshlutdeild sína sl. ár en bjórmerki byggjast auðvitað upp á mjög löngum tíma. Þetta er mjög opinn markaður á Islandi og hér er mikil flóra af bjórmerkjum. Innlend bjórmerki eru um 60%, að með- töldum dönsku merkjunum sem eru á bjór töppuðum hér á landi, en það er með því lægsta sem sést í heiminum. Við höfum verið að bæta við okkur í sölu á léttvíni, vln- markaður jókst um 15% í fyrra en vöxturinn verður um 9,5% í ár. Markaðurinn fyrir sterkt áfengi hefur dregist saman um 13% út af áfengisgjaldabreytingum frá því í fyrra en á auðvitað líka rætur sínar að rekja til breytinga á neyslumynstri," segir Jón Diðrik. Aðspurður um frekari sameiningar á markaðnum segir hann: „Ég býst ekki við neinu hjá okkur sérstaklega en sam- runi erlendis veldur því að umboð eru að færast milli aðila. Gífurlegur samruni mun eiga sér stað erlendis sem hefur svo þau áhrif að það verður einnig sameining hér. Það er lág fram- legð í flestum þessum vöruflokkum svo menn þurfa ákveðna stærð til að ná þvi út sem þarf. Við erum að hreinsa til í okkar vöruflokkum eftir sameininguna við Lind og viljum vinna með fáum og öflugum aðilum. Okkar markmið er að verða öflugasta sölu- og markaðsfyrirtæki á landinu. Við erum fyrir- tæki sem er með öfluga eigin framleiðslu og svo samstarf við öfluga erlenda aðila.“ S!1 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.