Frjáls verslun - 01.09.2003, Page 32
NÆRMYND MAGNÚS GUNNARSSON
Magnús Gunnarsson, nýr stjórnarformaður
Eimskipafélagsins, segir að félagið og dótturfélög
þess séu með á þriðja þúsxmd manns í vinnu og
því muni hann nálgast hið nýja starf af ákveðinni
auðmýkt Mígnús hefiir rekið eigið fyrirtæki,
Capital Consulting, í tíu ár og hefur ekki í hyggju
að leggja það fyrirtæki niður.
Textí: ísak Örn Sigurðsson Myndir: Geir Olafsson
Nafn Magnúsar Gunnarssonar hefur verið á allra vörum
frá því hann varð stjórnarformaður Eimskipafélagsins
eftir aðalfundinn 9. október sl. Miklar vangaveltur eru
um framtíð félagsins og hafa þær hugleiðingar fengið mikið
rými í fjölmiðlum. Ný stjórn hefur ákveðið að skipta félaginu
upp í tvö félög, Eimskip og Burðarás, en Brim verður hluti af
Burðarási. Magnús segist munu nálgast nýja starfið af
ákveðinni auðmýkt. ímynd Magnúsar sýnist mjög afgerandi;
í hugum flestra er hann farsæll og notalegur maður.
Nálgast starfið með
auðmýkt Magnús gerir
ráð fýrir að störfin hjá Eim-
skipafélaginu muni taka
mikinn tíma, a.m.k. til að
byrja með. „Sérstaklega á
það við ef menn hugleiða
að gera enn frekari breyt-
ingar á rekstri Eimskips.
Reyndar er Eimskip nýbúið
32
Björgólfur bað
mig um að taka
þetta starf að
mér. Eftir að hafa
rætt málið við
eiginkonu mína,
tók ég ákvörðun.