Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2003, Side 42

Frjáls verslun - 01.09.2003, Side 42
Guðmundur Guðmundsson, framkvæmdastjóri ISS íslands, ásamt Björk Baldvinsdóttur sölu- og markaðsstjóra. ISS Jshjjjti reynsla og verkþekking Dagleg ræsting, þrif á matuælasuiði, hreingerningar, sárhæfð tækniþrif ng sótthreinsanir eru meðal þess sem ISS íslanti tekur að sér. Fyrirtækið fer hratt uaxandi og nú starfa hjá þuí um 630 manns, á 13 stöðum en það er hluti af hinu alþjóðlega fyrirtæki ISS A/S sem ueitir fyrirtækjum þjónustu um allan heim. „Þjónustusvið ISS eru mörg og þeim fer stöðugt fjölgandi," segir Guðmundur Guðmundsson, framkvæmdastjóri ISS íslands. „í viðbót við hefðbundnar ræstingar höfum við sérhæft okkur í þjónustu við heilbrigðisstofnanir og fyrirtæki í matvælaiðnaði. Við leggjum áherslu á vandaða vinnu og leggjum metnað okkar í að þjálfa starfsfólk okkar vel og kynna því öryggisreglur og aðferðir auk þess sem við höfum öfluga starfsmannastefnu sem skilar árangri varðandi bætta líðan starfsfólks." Alþjóðlegt fyrirtæki Það að vera hluti af alþjóðlegu fyrirtæki, sem þekkt er fyrir fagleg vinnubrögð, gefur ISS íslandi mikla sérstöðu. „Við vitum að þegar verið er að flytja út matvæli skiptir það kaupandann miklu máli hvemig vinnuferlið er og hvernig hreinlæti er KYNNING

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.