Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2003, Síða 50

Frjáls verslun - 01.09.2003, Síða 50
MINNISLEYSI Er ég haldinn Fólk, sem komið er yfir fertugt, heyrist oft kvarta sáran undan minnisleysi og segir í háifkæringi að það sé haldið „hálfeheimer“ eða „kvartzheimer“ og vísar þá til sjúkdómsins alzheimer. En hvað er til ráða við minnisleysinu? Eftir Vigdísi Stefánsdóttur Mynd: Geir Ólafsson Fólk sem komið er yfir fertugt heyrist oft kvarta sáran undan minnisleysi. Það gleymi nöfnum fólks sem það þekkir, stefnumótum sem það á, hvað átti að kaupa í búðinni og þar fram eftir götunum. Stundum segir fólk í hálf- kæringi að það sé haldið „hálfzheimer" eða „kvartzheimer“ og vísar þá til sjúkdómsins alzheimer sem leggst einkum á eldra fólk og lýsir sér oftar en ekki í talsverðu minnisleysi. Sem betur fer er ástandið ekki svo alvarlegt nema í undan- tekningartilfellum en því er ekki að neita að það er óþægilegt að finna fyrir því að minnið bregst manni. Og hvað er til ráða? Jón Snædal, læknir á öldrunardeild LHS: „Það eru í aðalatriðum þrír þættir sem hafa áhrif á minni fólks,“ segir Jón. „í íyrsta lagi er það upplagið. Fólk er mjög misjafnlega minnugt að eðlisfari og á meðan sumir eru með það sem kallað er „límheila" og muna bókstaflega allt sem þeir sjá og heyra, eru aðrir í hálfgerðu basli með það að muna einföld- ustu hluti. Flestir eru einhvers staðar þarna á milli. í öðru lagi hefur streita dagsins áhrif á minnið. Hjá mörgum er hún veruleg og felur oft í sér að það þarf að hugsa um marga mismunandi hluti í einu, hafa marga þræði gangandi í einu. Það kemur NÁKVÆMLEGA eins og harði diskurinn í tölvunum getur fyllst, hefur minnið ákveðinn mettunar- þröskuld og það er ekki enda- laust hægt að troða í það. svo aftur niður á einbeitingunni, því hún er lykillinn að því að muna. í þriðja lagi mætti nefna lífsstílstengda hluti eins og svefn, áfengisnotkun, persónuleg sam- skipti og lyf. Það er orðið býsna algengt að fólk neyti 50
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.