Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2003, Qupperneq 56

Frjáls verslun - 01.09.2003, Qupperneq 56
Latibær að springa út! Höfundur Latabæjar, Magnús Scheving; var á dögunum valinn markaðsmaður ársins af ímarki. Þessi útnefning kom fæstum á óvart. Magnús hefur verið óþreytandi við að breyta Latabæ í peningamaskínu og gerði nýlega sögulegan samning við sjónvarpsstöðina Nickelodeon um framleiðslu og sýningu á 40 þáttum um Latabæ í Bandaríkjunum. Efdr ísak Örn Sigurðsson Magnús Scheving, höfundur Latabæjar, var valinn mark- aðsmaður ársins 2003 á hátíð ímarks á dögunum, en verðlaunin voru veitt í þrettánda sinn. Það verður seint sagt um Magnús að hann sé latur maður. Þessi meistari í þolfimi er orðinn bisnessmaður - og hefur einfaldlega slegið í gegn með Latabæ. Það fer ekki á milli mála að líf hefur færst í Latabæ; Latibær er orðinn peningamaskína. Auðvitað er engin ástæða til að fagna fyrirfram. „Það er ekki búið að telja upp úr kössunum,“ eins og stundum er sagt. Ævintýrið er að byija. Enginn veit hvernig og hversu mikið það vindur upp á sig. En þar sem Magnús hefur komið fram og kynnt það fyrir mönnum í viðskiptum hafa allir heillast. Viðskiptahug- myndin er góð. Samningarnir, sem hann gerði við bandarísku sjónvarpsstöðina Nickelodeon um að 40 sjónvarpsþættir um Latabæ fari inn á 86 milljónir heimila í Bandaríkjunum, eru vendi- punktur fyrir Magnús. Viðskiptahugmyndin á bak við Latabæ er að fá bæði tekjur af þáttunum og framleiðslu varnings tengdum Lataþæ. Nickelodeon er vinsælasta barnastöð í Banda- ríkjunum, en hún er hluti af einni stærstu fjöl- miðlasamsteypu þar í landi, Viacom. Vörur tengdar sjónvarpsefhi Nickelodeons velta um 2,5 milljörðum Bandaríkjadala (175 milljörðum króna) á ári. Slái þættirnir um Latabæ í gegn er gert ráð fyrir umtalsverðum tekjum af sölu varn- ings í Bandaríkjunum og víðar með frekari útbreiðslu þeirra. Það var stór stund fyrir Magnús þegar hann settist niður við samningaborðið með Brown Johnson, aðstoðarframkvæmdastjóra barna- deildar Nickelodeons og undirritaði samninginn um gerð 40 sjónvarpsþátta um Latabæ; söguna sem gengur út á að hvetja börn til hollari lífs- Magnús Scheving var valinn markaðsmaður ársins af ímarki á dögunum. Ævintýrið um Latabæ er að vinda upp á sig og allt stefnir í að Latibær sé að breytast í peningamaskínu. FV-mynd: Geir Ólafsson. 56
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.