Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2003, Síða 59

Frjáls verslun - 01.09.2003, Síða 59
Helstu viðskiptavinir fyrirtækisins eru stofnanir og fyrirtæki af öllum stærSum og gerðum. Sífellt færist í aukana að fyrirtæki smærri f sniðum og á sama stað sameini þrifin hjá Ræstingaþjónust- unni. „Við vinnum einnig mikið fyrir skólana og leikskólana og tökum þá gjarnan sumarið í stórframkvæmdir sem erfitt er að vinna á meðan allt er opið." Fleiri nýjungar eru á leiðinni hjá Ræstingaþjónustunni því nýlega hóf fyrirtækið innflutning á sérstakri kvoðu sem ætluð er til að loka hráum steini, lengja lífaldur gamalla dúka o.fl. „Við erum llka að prófa okkur áfram með nýtt efni sem ætlað er til að endurnýja gljáa í terrazzo og marmara og er margfalt ódýrara og einfaldara í notkun en það sem áður hefur þekkst. Fram til þessa hefur verið dýrt og erfitt að hreinsa og endurnýja gljáa í bæði terrazzo og marmara en það mun breytast með tilkomu þessa efnis og vinnuaðferða." Og málning líka... Það kemur ýmislegt upp í samskiptum við viðskiptavini. Ræstinga- þjónustan selur og dreifir hreinsiefnum til landbúnaðarnota og eftir samtal við bónda einn spratt upp ný hugmynd sem líklega á eftir að slá í gegn. Þetta er ný tegund af málningu sem þolir bæði mikinn raka og mikinn kulda. „Þetta kom til af því að ég var að ræða við bónda sem kvartaði undan því að geta aldrei málað mjólkurbásinn þar sem málningin þyrfti langan tíma til að þorna og svo kæmi lykt af henni. Einnig væri básinn alltaf hálfblautur og engin málning þyldi það. Við höfðum samband við sölustjóra Evans, viðskiptafyrirtækis okkar í Englandi og spurðum hvort hann sæi einhverja möguleika á að bjarga þessu. Hann sendi okkur fljótlega prufu af málningu sem er með hátt gljástig, þolir vel raka og kulda og þornar á um 40 mínútum Samt er hún ekki dýrari en venjuleg lakkmálning. Við höfum gert á þessari málningu prufur og hún lofar mjög góðu svo ekki sé meira sagt. Hún hefur mikla viðloðun og er mjög sterk þannig að við teljum okkur þarna hafa fundið nokkuð sem á eftir að ganga vel." Þarna sækir fram útsjónarsamt fyrirtæki sem leitar lausna með við- skiptavinum sfnum og sparar þeim fé og fyrirhöfn með nýjum aðferðum.3!] Ræstingaþjónustan er til húsa að Smiðjuuegi 16 í Kópauogi. y Rœstingaþjónustan sf Ræstingaþjónustan sf. ■ Smiðjuvegi 16 ■ 200 Kópavogur Sími 587-3111 • Fax 587-3044 Veffang: www.rth.is • Netfang: rth@rth.is — 59
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.