Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2003, Qupperneq 84

Frjáls verslun - 01.09.2003, Qupperneq 84
; S& *v Emil Grímsson, forstjóri P. Samúelssonar-Toyota, er ekki mikið að „sörfa" á IMetinu. Hann bendir hér á Europe.autonews.com og Autonews.com, hvort tveggja vefir með fréttum úr bílgreininni. Mynd: Geir Ólafsson Emil Grímsson, forstjóri P. Samúelssonar - Toyota, segist ekki vera mikill net„sörfari“, það sem hann noti mest séu leitarvélar, heimabanki og símaskrá. Hann bendir þó hér á nokkrar síður sem tengjast ekki beint fyrirtækinu en hann kikir á öðru hverju. www.europe.autonews.com Automobiie News Europe, blað sem tekur á helstu fréttum í bílgreininni sem tengjast Evrópu (einnig www.autonews.com, sem tekur á helstu bílafréttum í heiminum). WWW.Zdnet.com Fréttir um nýjungar í upplýsinga- tækni ásamt fleiri vinsælum tækjabúnaði, digital myndavélum o.s.frv. WWW.COmputervideO.net Tekur á nýjungum fyrir áhugamenn um „video“ myndvinnslu í tölvum, nokkuð sem tengist mínum áhugamálum. WWW.dVC.Uk.com Digital Video Computing, fyrir- tæki sem selur tölvur í „video“ myndvinnslu, heima- síða þeirra er með mörg góð ráð fyrir áhugamenn. WWW.bh-phOte.com BH Photo, búð í New York sem hefur mjög gott úrval af ýmsum tækjabúnaði, sérstaklega því sem tengist ljósmyndun og video.BH FYRIRTÆKIN Á NETINU www.falkinn.is ★★ Skemmtilega gamaldags og hallærislegur vefur sem um leið er ofsalega ein- faldur í útliti og allri gerð. Tilgangur veijarins er greinilega að upplýsa um fyrirtækið og þjónustu þess hjá litlum hópi fólks en ekki neitt sérstaklega að breiða út fagnaðarerindið meðal ijöldans.Bli Brandt TOSHIBA esarco Skrifrtotm h20 7000 www.ef.is ★ Raftækjaverslunin Einar Farestveit er með ósköp bjartan og einfaldan vef sem þó er hálf misheppnaður og koma þar nokkrar ástæður til. Á forsíðunni er ör mynda- skipting sem reynir á þolin- mæðina. Undir flipanum „fyrirtækið" er engin kynn- ing, einungis nöfn og starfs- svið starfsmanna. Þegar smellt er á vörulistann birtast einhvers konar auglýsingamyndir og þegar smellt er á þær birtast upplýs- ingar á dönsku eða öðrum tungumálum. Þetta er náttúrulega fyrir neðan allar hellur en þó er bót í máli að þegar smellt er á verðlist- ann birtist hann á íslensku. Leitarniðurstöður báru engan árangur, alveg sama að hverju var leitað. BH www.egils.is ★★★ ✓ Agætur fyrirtækisvefur, ljós í útliti með fréttum úr starfsemi fyrirtækisins. Prýðilegar myndir prýða fréttirnar og gera allt yfir- bragð mun léttara en annars væri. Á þessum bæ eru greinilega nógir pen- ingar til að hanna og halda úti vef. B3 Lélegur ★ ★ Sæmilegur ★ ★★ Qöður ★ ★★★ Frábær Miðað er við framsetningu og útlit, upplýsinga- og fræðslugildi, myndefni og þjónustu. Guðrún Helga Sigurðardóttir. ghs@heimur.is 84
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.