Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2003, Síða 49

Frjáls verslun - 01.10.2003, Síða 49
Alvis Septe, fjármálastjóri CED, við fuglahúsin. Valts Kurpnieks, framkvæmdstjóri Byko-Lat. Janis Herbsts, framkvæmdastjóri CED. Starfsmenn eru vandlega merktir BYKO. eflaust á hraðferð upp listann. Veltan í íslenskum krónum í ár er líklega nálægt 1.600 milljónum. í fyrra var hagnaðurinn um 2,5% af veltu. Ekki er hægt að segja að yfirbyggingin sé mikil. A skrif- stofunni í Rigu vinna sex starfsmenn. Þeir sjá um almenna stjórnun og samskipti við flutningsaðila og höfnina. Skrif- stofuaðstaðan er vel við vöxt og Valts lætur vel af þeim leigu- kjörum sem hafi fengist. „Það er þægilegra að vera hérna en 1 miðbænum og við erum líka nær verksmiðjunum í Valmiera °g Cesis.“ Hér hváir spyijandinn. „Verksmiðjunum?“ Það kemur í ljós að Jón Helgi hefur ekki látið við það eitt sitja að byggja upp 25 hektara á gamla samyrkjubúinu. í september síðastliðnum keypti hann verksmiðjuna CED í borginni Cesis. „Þú sérð þetta allt betur á eftir,“ segir Valts og við röltum út í bíl. Tengslin við timburframleiðendur Ferðin til Valmiera tekur um klukkutíma og á leiðinni segir Valts meira frá rekstrinum milli þess sem hann svarar í farsímann. Stærstur hluti fram- leiðslunnar eða um 35% fer til Bretlands, um 30% til Islands og nálægt 25% til Hollands. Mest af þvi sem eftir er er selt í Lett- landi. „Samkeppnin á timburmarkaðinum er miklu meira í innkaupum en sölunni. Þess vegna skiptir það öllu að hafa góð tengsl við timburframleiðendur. Bykó er líka komið með lítið innkaupafyrirtæki í Rússlandi til þess að sjá um innkaup.“ Við sjáum lítið annað en skóg á leiðinni til Valmiera. Þá sjaldan skógurinn hverfur sjáum við ekki neitt fyrir þykkri þoku. Allt í einu kemur flutn- mgabíll á móti okkur, hlaðinn timbri, merktur Byko. „Við semjum við verktaka um flutningana. Það er miklu hagstæðara. Þá þurfum við ekki að hafa áhyggjur af viðhaldi og þvíumlíku. En þeir vinna svo mikið fyrir okkur að þeir merkja bílana okkur.“ Við eigum eftir að mæta fleiri slíkum bílum. Allt í einu komum við að vegaskilti sem segir okkur að það séu tveir kílómetrar að Byko-Lat. Síðasta spölinn fer Valts yfir það hverjir séu helstu stjórnendur. Auk hans sjálfs séu það Karlis Birums fram- leiðslustjóri og Agnija Dzelme ijármálastjóri (Agnija er ekki viðlátin, en ég fæ að heyra það að hún sé eiginlega mikil- vægasti starfmaðurinn og ekki fyrsti ijármálastjórinn sem fær þá umsögn). Jón Helgi er formaður stjórnar og kemur á um sex vikna fresti til skrafs og ráðagerða. Viðast mikið af nýjum vélum Að þessu sögðu rennum við í hlað og hittum Karlis framleiðslustjóra. Það er tveggja stiga frost og heimamenn hafa orð á því að nú sé greinilega kominn Islendingur í heimsókn, gangi um með fráhneppta úlpu. Og við förum úr einu verksmiðjuhúsinu í annað og þeir félagar skýra út það sem fyrir augu ber. Víðast er mikið af vélum og þær flestar tiltölulega nýjar af nálinni. Þær eru flestar frá Svíþjóð eða Þýskalandi og þess oftast getið að þetta sé það besta sem völ er á. Allt í einu rekst ég á svolítið sérstakt. Á vegg hanga öryggisleiðbeiningar á íslensku og ensku. Um þær spinnst umræða og gestgjafarnir segja mér að þær séu ættaðar frá Eiríki Þorsteinsyni á Iðntæknistofnun. Þegar ég segi þeim frá Það er ekki hægt annað en fyllast stolti yfir fram- taki Jóns Helga í Lettlandi. Hann er ekki bara búinn að byggja upp starfsemi með nálægt 600 starfsmönnum. Hann er með arðbæra starfsemi og 600 ánægða starfsmenn. Og það er mikið afrek. 49
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.