Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2003, Qupperneq 98

Frjáls verslun - 01.10.2003, Qupperneq 98
Bakarameistarinn: hús matar Frá opnun Bakarameistarans í Suðurveri, hefur bakaríið verið vinsælt og þekkt fyrir frábær brauð og kökur og bakkelsi. Yegna hinna miklu vinsælda sem verslunin í Suðurveri naut var opnað bakarí í Mjóddinni og náði það strax gríðarlegum vinsældum. „Okkar markmið hefur alla tíð verið það að vera í fararbroddi hvað snertir góð brauð og góðar kökur og til þess að svo mætti verða, hefur alltaf verið notað besta fáanlega hráefni til bakstursins og valinn fyrsta flokks tækjabúnaður," segir Vigfús Kr. Hjartarson framkvæmdastjóri Bakarameistarans. „Nú bjóðum við ekki aðeins kökur og brauð heldur er Bakarameistarinn blanda af bakaríi, konditoríi, kaffihúsi og skyndibitastað þar sem áherslan er á létt og heilsusamlegt smurt brauð og brauðrétti ásamt léttum skyndibita sem fer vel í maga.“ Þeir sem fylgst hafa með bakaríum um nokkurra áratuga skeið, hafa séð breytingarnar sem orðið hafa á faginu. I stað franskbrauðs, normalbrauðs og heilhveitibrauðs, með tilbreyt- ingunni sem fólst í því að baka formbrauð, hefur komið gríðarlega mikið úrval af alls konar heilsubrauði, bragðgóðu og hollu brauði sem lætur munnvatnskirtlana vinna yfirvinnu. Að ekki sé talað um kökur, litlar kökur og stórar kökur og bakkelsi sem er listgrein út af fyrir sig. Mt er þetta gert af ást og umhyggju, enda segir Vigfús það engu skipta hvað gert er, matur beri alltaf merki þess hvernig um hann er hugsað frá upphafi og því hvaða hráefni eru notuð. „Það er enginn vandi að baka brauð, ef það má vera bara ein- hvern veginn brauð," segir hann. „Ef hins vegar brauðið á að vera gott, eða frábært, þarf fyrsta flokks hráefni og umhugsun.“ Það þekkja allir Bakarameistarann í Suðurveri sem nú er einnig í Mjóddinni, Húsgagnahöllinni og Glæsibæ. Á heimsmælikvarða Þegar bakariið í Suðurveri var stækkað árið 1996, var tækjabúnaður allur endurnýjaður og innréttingar allar sérhannaðar í Þýskalandi. „Þetta var gert af þeim glæsibrag að fagmenn í Evrópu koma í heimsóknir hingað til að skoða og læra. Við höfum meira að segja fengið gesti frá Ameríku sem hingað koma gagngert til að skoða tækjabúnað okkar og framleiðslulínu sem þykir með þeim betri í heiminum í dag. Einnig voru menn undrandi á því mikla úrvali sem við bjóðum upp á í verslunum okkar,“ segir Vigfús. Hollur Skyndibiti í Suðurveri, eins og hinum bakaríunum þremur, ber talsvert á brauðréttum sem búnir eru til á staðnum. „Við höfum smátt og smátt þróað ákveðna brauðrétti eftir því sem viðskiptavinir okkar hafa óskað eftir,“ segir Vigfús. „Brauðið er alltaf nýbakað og með því er grænmeti og álegg en þetta er ekki kæft í feitum sósum heldur haft mjög ferskt. Við höfum einnig þróað heita rétti, beikonbræðinga og aspasstykki og þetta hefur mælst vel fyrir hjá viðskiptavinum okkar sem eru, eins og landsmenn yfirleitt, hættir að kýla sig út af þungum kjötréttum í hádeginu og vilja léttan og hollan mat þess í stað.“ Vigfús segir fyrirtækið hafa sett sér ákveðin mark- mið til 10 ára og að þau markmið séu að nást nú. „Við erum komnir með ijórar góðar verslanir í Reykjavík og með því teljum við okkur hafa myndað allgóðan hring þannig að viðskiptavinir okkar eigi auðvelt með að koma til okkar, hvar sem þeir búa á svæðinu," segir hann. „StarfsfóM hefur flölgað úr 26 í 84 á þessum árum og framleiðslan náð því marki sem við vildum." JÓMn koma Nú eru jólin á næstu grösum og fyrir löngu farið að undirbúa þau í Bakarameistaranum þar sem enskar ávaxtakökur og þýskt stollenbrauð þurfa sinn tíma. „Við erum með handgerðar smákökur, konfekt- stykki og allt þetta sem gerir jólin svo skemmtileg," segir Vigfús. „Handverkið er allsráðandi í þessari vöru sem annarri og alúð lögð í að búa vörurnar til.“ Það er skemmtilegt að finna jólalyktina í bakaríinu og sjá allt það sem bökurunum dettur í hug að gera. Þeir sem vilja geta fengið að bragða sitt lítið af hveiju. S!i Vigfús Kr. Hjartarson framkvæmdastjóri Bakarameistarans. „Við bjóðum ekki aðeins kökur og brauð heldur er Bakarameistarinn blanda af bakaríi, konditoríi, kaffihúsi og skyndibitastað."
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.