Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2004, Qupperneq 15

Frjáls verslun - 01.07.2004, Qupperneq 15
Jón Ólafsson athafnamaður og Jónas R. Jónsson, umboðs- maður íslenska hestsins. Jón Ólafsson og Sigurjón Sighvatsson, athafnamaður í Hollywood. Jón Olafsson fimmtugur Jón Ólafsson, athafna- maður og fv. eigandi Norðurljósa, átti fimm- tugsafmæli nýlega og hélt af því tilefni heilmikið hóf á Hótel Borg þar sem hann bauð helstu samstarfs- mönnum sínum í gegnum tíðina. Eins og sjá má á með- fylgjandi myndum var glatt á hjalla í boðinu og margir tón- listarmenn stigu á stokk. ffl Jón Axel Ólafsson viðskiptafræðingur, Magnús Kristjánsson, markaðsstjóri hjá Fróða, Jónas R. Jónsson, umboðsmaður hestsins, og Sigurjón Sighvatsson, kvikmyndagerðarmaður í Hollywood. Allir voru þeir samstarfsmenn Jóns á Stöð 2. Jón Ólafsson tekur á móti Helga Björnssyni söngvara. Wflnað S fisbifodinp Askriftarsími: 512 7575 Búverndarkostnaaurinn hér heima, 15 milljarðar króna 2003, nemur nærri 2% af landsframleiðslu. ... Til við- miðunar er skerfur landbúnaðarins til landsframleiðslunnar 1,4%. Með öðrum orðum: búverndin, þótt hún sé vanmetin, kostar meira en landbún- aðurinn skilar til þjóðarbúsins. Porvaldur Gylfason ÍBúvernd: er loksins að rofa til?). En einna undursamlegust er þó útrás íslenskra fyrirtækja á erlendan markað sem þau hafa nú óheftan aðgang að. Ég hef stundum haft á orði að ísland væri of lítið fyrir heilabú og athafnaþrá íslendinga. Hagvöxtur á íslandi næstu árin er tryggður með miklum orku- framkvæmdum en til langframa kæmi ekki á óvart þótt afrakstur af erlendri starfsemi tæki við af þeim sem tekju- lind. Guðmundur Magnússon (Áfram veginn). Tvenns konar áhersluþættir eru uppi núna um farsælan vöxt og viðgang fyrirtækja; annars vegar að vaxa út frá kjarnastarfsemi og hins vegar að breytast í takt við markaðinn. Stjórn- endur þurfa að huga að hvoru tveggja; þeir þurfa að leggja áherslu á það sem þeir gera vel og byggja á þvf en um leið taka púlsinn á því sem gerist á markaði og bregðast við eftir bestu getu. Magnús luar Guðfinnsson (Á milli lífs og dauða í fyrirtækjarekstri). Enn ein afleiðing aðskilnaðar eignar- halds og yfirráða er það sem Berle og Means kölluðu „pýramída-fyrirkomu- lag“. Pað felst í því að ráðandi hlut- hafar eða stjórnendur t fyrirtæki geta notað fyrirtækið til þess að kaupa i öðru fyrirtæki og komast þannig í ráð- andi stöðu innan þess og svo jafnvel koll af kolli. Þetta fyrirkomulag þarf ekki að kynna hér á landi því sennilega er óvíða hægt að finna meiri sérfræðinga í þessum leik. Eyþór Ivar Jónsson (Eignarhald og yfirráð). 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.