Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2004, Qupperneq 19

Frjáls verslun - 01.07.2004, Qupperneq 19
Eftir rúm þrettán ár sem forsætisráðherra er Davíð orðinn persónulegur vinur margra helstu stjórnmálaleiðtoga heimsins. Þetta kom sterkt í Ijós er fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, Bill Clinton, og kona hans Hillary, heimsóttu Davíð og Ástríði á dögunum. Clinton var forseti frá 1992 til 2000. FV mynd: Geir Ólafsson hans er það að segja að óskiljanlegt er hvers vegna svo „kratísk lög“ sem ijölmiðlalögin voru (um takmarkað eignarhald á flöl- miðlum) höfðu ekki fulltingi vinstri aflanna á þingi. Enn fær enginn skilið hvernig Vinstri grænir og Samfylking gátu verið á móti lögunum. Raunar sögðust flestir vera á móti aðferðafræð- inni - bráðlætinu við að setja lögin - fremur en lögunum sjálfum!! Það þarf ekki mörg orð um það að viðskiptalífið er allt annað og kröftugra núna en fyrir rúmum þrettán árum þegar fyrsta ríkisstjórn Davíðs Oddssonar tók við völdum 30. apríl 1991, hin svonefnda Viðeyjarstjórn, ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks. Þeir Davíð og Jón Baldvin náðu samkomulagi um þessa stjórn á aðeins tveimur dögum úti í Viðey þetta vor. Þegar Viðeyjarstjórnin tók við völdum héldu allir að hagsveiflan væri í botni. Það reyndist rangt. Fyrstu árin barðist stjórnin við efnahags- legan samdrátt vegna mun verra ástands fiskistofna en gert var ráð fyrir, og lengri efnahagssamdráttar í heiminum. Eftir hosningarnar 1995 Það kom ýmsum á óvart þegar Davíð söðlaði um eftir kosningarnar vorið 1995 og hóf stjórnar- samstarf við Framsóknarflokkinn. Þetta samstarf hefur staðið yfir óslitið í rúm níu ár. Viðeyjarstjórnin hélt velli í kosningum, en Davíð taldi að sá meirihluti væri of naumur; að ekki væri hægt að aka áfram án varadekkja, eins og hann orðaði það. Það að sitja samfellt í starfi forsætisráðherra í rúm 13 ár, eða í 4.888 daga, er ein- stakur árangur. Þetta er met í sögu íslenskra stjórnmála og með því allra mesta sem þekkist í evrópskri stjórn- málasögu. HH Helsti galli Davíðs sem stjórn- málamanns er að flestra mati sá sami og margra annarra leiðtoga; hann hefur verið býsna ráðríkur stjórnandi. Menn finna fyrir valdi hans. 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.