Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2004, Qupperneq 27

Frjáls verslun - 01.07.2004, Qupperneq 27
FORSÍÐUGREIN: FORSÆTISRÁÐHERRASKIPTIN VERNDUN FISKISTOFNA ÞOKKALEGUR ÁRANGUR. Fiskistofnarnir hafa ekki hrunið, en þeir hafa ekki stækkað. Kvótakerfið var sett á til að vernda fiskistofnana og hamla gegn ofveiði. Það hefur tekist þokkalega - en varla meira en svo. Vandinn er sá að ekki hefur tekist að byggja fiskistofnana upp. Árið 1981 veiddi flotinn 460 þúsund tonn af þorski við Island. Þorsk- veiðin var komin niður í 307 þúsund tonn árið 1991 þegar Viðeyjarstjórn Davíðs tók við. Hún varð enn að draga saman Þorskveiði á fslandi 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 seglin og minnka veiðina jafnt og þétt á hverju ári. Árið 1995 var þorskveiðin komin niður í 203 þúsund tonn. í fyrra voru veidd 206 þúsund tonn af þorski. Aðrar tegundir, eins og ýsa, ufsi, karfi og grálúða hafa heldur ekki náð sér á strik á tímabilinu. Eftir stendur svo sjálf auðlindaumræðan; hvernig hægt sé að tryggja að fiskurinn sé eign allra Islend- inga en ekki kvótakónganna; útgerðanna í landinu, og að þjóðin fái beinar tekjur af auðlindinni. Fyrirhugað auð- lindagjald er fyrsta skref. Fiskiskipaflotinn er enn of stór og afkastamikill. Hagur atvinnugreinarinnar er aðeins viðun- andi. Skuldir útgerðarinnar eru miklar. Þó hefur náðst hag- ræðing með sameiningu sjávarútvegsfyrirtækja og að leyfa útgerðum að kaupa og selja kvóta. TEKJUDREIFINGIN í ÞJÚÐFÉLAGINU MEIRI ÓJÖFNUÐUR - EN ALLIR RÍKARI! Ekki fer á milli mála að hinir ríku hafa orðið ríkari á Islandi síðustu árin - ekki síst eftir að hlutabréfabréfamarkaðurinn varð virkur upp úr miðjum síðasta áratug. En eftir stendur þetta: Allir hafa það betra. Ut á það gengur frjálst markaðshagkerfi. Kakan stækkar og allir fá stærri sneið - þótt sneiðarnar séu misstórar. Hagvöxtur hefur verið mikill. Kaupmáttur ráðstöf- unartekna hefur aukist verulega og þjóðartekjur á mann eru með því hæsta sem gerist í heiminum. Bilið á milli ríkra og fátækra á Islandi er ekki jafnmikið og víða annars staðar - en það er þó að breikka. Bilið á milli tekna forstjóra og verka- manns er meira en áður var. Ofurlaun forstjóra hafa verið mjög í brennideplinum. Ekki aðeins hér á landi. Alls staðar. Um þetta hefur t.d. verið eldheit umræða í Bandaríkjunum um árabil þar sem 5% þjóðarinnar eru ofurrík og eiga obbann af auðlindum og fyrirtækjum landsins. Umræðan um bilið á milli ríkra þjóða og fátækra er af sama meiði. Síðustu misserin hefur umræðan hérlendis snúist í mun ríkara mæli um viðskiptablokkirnar og völd þeirra í íslensku samfélagi. Þessum samsteypum hefur íjölgað og völd hverrar fyrir sig eru því minni en áður var. SD 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.