Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2004, Síða 34

Frjáls verslun - 01.07.2004, Síða 34
Uörumerking er prentfyrirtæki sem hefur verið starfrækt í 42 ár. Karl Jónasson stofnaði fyrirtækið og er enn starfandi við það. Sonur hans, Karl M. Karlsson, er framkuæmdastjóri þess og þriðji ættliðurinn og alnafni föður síns, Karl M. Karlsson, starfar einnig við fyrirtækið. fllls starfa tuttugu manns hjá Uörumerkingu. Vörumerking hafði strax mikla sér- stöðu á prentmarkaðnum og hefur það enn í dag. Á fyrstu árum var framleiðslan að mestu áprentuð límbönd, fólíur og ýmislegt annað sem hafði ekki áður verið prentað hér á landi. ( gegnum tíðina hefur Vörumerking þróað starfsemi sína, fylgst með tækninýjungum og er nú að fá til landsins nýja og fullkomna tólf lita prentvél, sem er sú eina sinnar gerðar hér á landi, prentvél sem gerir fyrirtækið enn hæfara til að þjóna viðskiptavinum sínum en áður. Einnig verður sett upp korta- verksmiðja sem hefur getu til að framleiða öll plastkort. Þess má til gamans geta að ef öll tæki í korta- verksmiðjunni yrðu sett í eina röð þá myndi framleiðslulínan vera um 50 metra löng. Vörumerking hefur lengi verið til húsa að Bæjarhrauni 20 í Hafnarfirði. Með tilkomu nýju framleiðslutækjanna þurfti að finna nýtt og hentugt húsnæði. Eftir leit fannst hentugt húsnæði í næsta nágrenni, að Bæjarhrauni 24. Flettilímmiðar „Við vorum búnir að sprengja allt utan af okkur og hefðum aldrei komið nýju fram- leiðslutækjunum inn í núverandi húsnæði. Um er að ræða fjölhæfa prentvél sem eykur fjöl- breytni okkar gífurlega. Vélin á fyrst og fremst að fara í merki, miðaframleiðslu og prentun svokallaðra flettilímmiða [booklet labels), sem ekki hefur verið hægt að fram- leiða hér á landi áður. ( heild eru fáir aðilar í heiminum sem framleiða slíka miða, sem sífellt fleiri vöruframleiðendur eru að taka í notkun," segir Karl M. Karlsson, framkvæmda- stjóri Vörumerkingar. Karl segir að fyrirtækið verði í raun að nokkru leyti að búa til markaðinn fyrir flettilím- miðana: „Þar sem engin prentvél hefur verið til staðar hér á landi, sem getur sinnt þessari prentun, og erlendir aðilar hafa ekki boðið þessa þjónustu, þá hefur litið verið um slíkt hingað til, en notkun slíkra miða er alltaf að aukast, enda kostirnir margir. Með nýju vélinni og endur- 34 KYNNING
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.