Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2004, Qupperneq 57

Frjáls verslun - 01.07.2004, Qupperneq 57
mitt ár 1998 og sameinuð SÍF 1. október sama ár. Fram- kvæmdastjóri íslandssildar og þar áður Síldarútvegsnefndar var Gunnar Jóakimsson 1993-1998. Framkvæmdastjórar Síld- arútvegsneíndar voru fyrir utan Gunnar: Sophus A. Blöndal 1935-1936 Erlendur Þorsteinsson 1939-1946 Jón Stefánsson 1946-1973 Gunnar Flóvenz 1959-1989 Einar Benediktsson 1990-1993 Undanfari ÍS var sjávarafurðadeild Sambandsins. Sjávar- afurðadeild Sambandsins varð til 1957 þegar Útflutningsdeild var skipt í tvær deildir; Sjávarafurðadeild og Búvörudeild. Framkvæmdastjórar Sjávarafurðadeildar voru þessir: Valgarð J. Ólafsson 1957-1964 Bjarni V. Magnússon 1965-1968 GUÐJÓN B. ÓLAFSSON 1968-1975 SlGURÐUR MARKÚSSON 1975-1990 Benedikt Sveinsson 1990 í desember 1990 voru Islenskar sjávarafurðir hf., IS, stofnaðar upp úr Sjávarafurðadeild Sambandsins og varð Benedikt Sveinssom forstjóri IS. Það félag tók til starfa í árs- byrjun 1991. Forstjórar IS voru tveir: Benedikt Sveinsson 1991-1998 Finnbogi Jónsson 1999 SÍF og ÍS voru sameinuð í árslok 1999. Hið sameinaða fyrirtæki starfaði undir nafni SÍF frá 1. janúar 2000. H3 EIMSKIP eir hafa verið sjö forstjórarnir hjá Eimskip og hafa flestir þeirra setið áratug eða lengur í stóli. Það hefur þó verið meira rót á stjórninni síðustu árin og hefur verið skipt þrisvar um forstjóra með stuttu millibili. Emil Nielsen 1914-1930 Guðmundur Vilhjálmsson 1930-1962 Óttarr Möller 1962-1979 Hörður Sigurgestsson 1979-2000 Ingimundur Sigurpálsson 2000-2003 Erlendur Hjaltason 2003-2004 Baldur Guðnason 2004- Starfsemi Eimskips hefur einkennst af geysilegri festu. Það er ekki fyrr en síðustu misserin sem rót kemst á félagið. Guðmundur Vilhjálmsson var forstjóri í 32 ár, Emil Nielsen í 16 ár, Hörður Sigurgestsson í 21 ár og Óttarr Möller í 17 ár. Aðrir skemur. Emil var frumkvöðullinn, með í ráðum við stofnun Eimskips og fékk titilinn útgerðarstjóri. Guðmundur kom inn í félagið meðan það var íhaldssamt og öflugt stórveldi og hélt þeirri stefnu álram. Hartn var snjall rekstrarmaður og það kom sér vel á kreppuárunum, í stríðinu og í uppbyggingunni eftir stríð. Hann þótti góður samningamaður og hafði lag á því að festa enn betur þá upphaflegu hugmynd frumkvöðlanna að Eimskipafélagið væri óskabarn þjóðarinnar. Hann þótti yfirburðamaður á sínu sviði þó að stundum þætti hann lítið fyrir djarfar ákvarðanir og lítt hrifinn af því að skipta um kúrs. Óttarr tók við af Guðmundi og hann hélt áfram þýðingarmiklu uppbyggingar- og endurnýj- unarstarfi á vaxtartíma í íslensku efnahagslífi. Á seinni tíma hefur gjarnan verið sett samasemmerki milli Eimskips og nafns Harðar Sigurgestssonar enda var Hörður þar í brúnni í rúm 20 ár. í upphafi tók Hörður sér tíma til að skilja fé- lagið og átta sig á því. Hann fór svo í talsverða útþenslu sem byggðist á því að taka meiri þátt í fjárfestingum í öðrum félögum. Hann jók hlut Eimskipafélagsins í Flugleiðum, á starfstíma hans var Burðarás stofnað og félagið var með umsvifamestu fjái'iest- um á hlutabréfamarkaðnum sem var að stíga sín fyrstu spor á þessum tíma. Ingimundur Sigurpálsson tók við af Herði. Undir forystu hans jókst starfsemin mikið og útgerðarfélagið Brim varð sjálfstæð rekstrareining undir hatti hf. Eimskipafélagsins. Á þeim tíma tók Erlendur Hjaltason við rekstri skipafélagsins sem var þá ein af þremur einingum félagsins. Baldur Guðnason, núverandi forstjóri, tók við stjórnar- taumunum vorið 2004 eftir að nýir eigendur náðu meirihluta í félaginu.H!] Baldur Guðnason. Hörður Sigurgestsson. Óttarr Möller. Guðmundur Emil Nielsen. Vilhjálmsson. 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.