Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2004, Qupperneq 61

Frjáls verslun - 01.07.2004, Qupperneq 61
Flugleiðir/lcelandair Alfreð Elíasson 1973-1979 ÖRN Ó. JOHNSON 1973-1979 SlGURÐUR HELGASON ELDRI 1974-1985 SlGURÐUR HELGASON YNGRI 1985- Alfreð Elíasson var brautryðjandi og baráttumaður, þótti hlý- legur yfirmaður með persónulegan stíl, stórhuga fram- kvæmdamaður og kjarkmikill. Hann veiktist á besta aldri og tók því þunglega þegar ekki varð kom- ist hjá sameiningu við Flugfélag Is- lands. Örn Ó. Johnson var sömuleiðis brautryðjandi og vinsæll yfirmaður. Hann leit á hlutverk Flugfélagsins sem þjónustu við Islendinga og sumir hafa sagt að FI hafi verið „one man company“ á meðan Örn stýrði því. Hann var lipur samningamaður og var í lykilhlutverki við sameiningu félag- Alfreð Elíasson. anna. Sigurður Helgason eldri kom úr allt öðru umhverfi en Afreð og Örn. Þeir voru flugmenn en hann ekki. Sigurður innleiddi nýja og alþjóðlega stjórnunar- hætti sem menn voru óvanir. Hann þótti ákveðinn og tví- mælalaust rétti maðurinn til að stýra Flugleiðum í gegnum einna erfiðustu tímana í sögu fýrirtækisins 1978-1981. Sigurður Helgason yngri. Örn Ó. Johnson. Sigurður Helgason yngri hefur stýrt Flugleiðum frá 1985. Til að byrja með helgaðist starfstími hans af gjörnýtingu á eignum félagsins. Frá 1987 hefur orðið mikil endurnýjun á flugfélagakosti og allri aðstöðu félagsins og síðan hefur hann stýrt endurskipulagningu innan félagsins á síðustu árum. SH SKELJUNGUR Olíufélagið Skeljungur var stofnað árið 1928. A þeim áratug- um sem liðnir eru frá stofnun félagsins hefur það tekið stakkaskiptum enda viðskiptaumhverfið óvíða breyst jafn mikið. Aðeins fimm forstjórar hafa verið hjá Skeljungi. Núver- andi forstjóri er Gunnar Karl Guðmundsson. Hallgrímur Tulinius 1928-1935 Hallgrímur Fr. Hallgrímsson 1935-1971 Indriði Pálsson 1971-1990 Kristinn Björnsson 1990-2003 Gunnar Karl Guðmundsson 2003- Hlutafélagið Shell á Islandi, forveri Skeljungs, var stofnað í árs- byijun 1928 og á lýrstu árum félagsins var róðurinn nokkuð þungur vegna kreppunnar sem skall á árið 1930. A árunum fyr- ir stríð var verðlagseftirliti komið á og það einkenndi olíuversl- unina um áratuga skeið. Um og eftir strið jukust umsvif Skelj- ungs, m.a. vegna striðsins og vaxandi útgerðar og stækkandi bílaflota landsmanna. í forstjóratíð Hallgríms Fr. Hallgrímsson- ar óx félagið og stóð að uppbyggingu og miklum framkvæmd- um víða um land. Þegar Indriði Pálsson var forstjóri hélt vöxt- urinn áfram en margvísleg höft settu sinn svip á reksturinn. 01- íufélögin keyptu öll saman olíu frá Rússlandi samkvæmt á- kvörðun stjórnvalda og verðlagsstjóri ákvað sameiginlegt verð allra olíufélaganna. I forstjóratíð Kristins Björnssonar tók mjög að losna um hömlur og Skeljungur beitti sér fyrir ýmsum nýj- ungum, stofiiaði meðal annars fyrsta olíufélagið sem byggðist á sjálfsafgreiðslu og lægra verði. Gunnar Karl Guðmundsson tók við stjórnartaumunum árið 2003. Undir hans stjórn hefur félagið flutt í nýjar höfuðstöðvar og ýmsar breytingar verið gerðar á rekstrinum. Sh Gunnar Karl Guðmundsson. Indriði Pálsson. 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.