Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2004, Síða 64

Frjáls verslun - 01.07.2004, Síða 64
stjórí og þægilegur í umgengni. Hann þótti góður diplómat, mannasættir, ákveðinn, farsæll og skemmtilegur. Hann hélt vel utan um reksturinn og þróaði Sambandið áfram, hafði forgöngu um ýmsa nýbreytni, m.a. stofnun Samvinnu- bankans. Guðjón Olafsson tók við Sambandinu við erfiðar aðstæð- ur. Guðjón kom frá Iceland Seafood í Bandaríkjunum. Hann þótti fær leiðtogi og starfsandinn þar ytra ákaflega skemmti- legur. Fjárhags- og skipulagslegir erfiðleikar Sambandsins voru þó gífurlegir á síðari hluta níunda áratugarins og byijun þess tíunda. Innviðirnir fúnir og tókst með naum- indum að forða gjaldþroti. A árunum 1990 til 1995 var Sigurður Markússon stjórnar- formaður Sambandsins í fullu starfi og kom í hans hlut að vinna að stofnun hlutafélaganna og í framhaldi af því að skuldaskilum Sambandsins. Þeim lauk síðla árs 1995. [£] OLÍS w Aýmsu hefur gengið hjá Olís frá því félagið var stofnað árið 1927. Síðustu árin hafa þó einkennst af stöðugleika og velmegun en undir stjórn Einars Benediktssonar for- stjóra hafa tengslin við útgerðina verið efld enn frekar, bens- ínstöðvar byggðar og endurbættar auk þess sem OB-stöðv- ar eru komnar út urn allt land. Héðinn Valdimarsson 1927-1948 HREINN PÁLSSON 1948-1966 ÖNUNDUR ÁSGEIRSSON 1966-1981 Þórður Ásgeirsson 1981-1986 ÓLI Kr. Sigurðsson 1986-1987 Jón Atli Kristjánsson 1987-1988 Óli Kr. Sigurðsson 1988-1992 Einar Benediktsson 1992- Olíuverslun Islands hf. var stofnuð árið 1927 og er elst ís- lenskra olíufélaga. Stofnandinn, Héðinn Valdimarsson, var forstjóri fýrirtækisins frá upphafi þar til hann dó á besta aldri árið 1948. Mikill drifkraftur var í þessum fýrsta for- stjóra félagsins og framsýni eins og bygging olíustöðvarinn- ar á Klöpp var merki um. Héðinn var hugmyndaríkur frum- kvöðull og starf hans einkenndist af uppbyggingu fýrirtæk- isins. Hreinn Pálsson tók við af Héðni. Hreinn var skip- stjórnarlærður maður og gamall síldarskipstjóri. Hann efldi mikið viðskipti við útgerðarmenn sem Héðinn hafði reynd- ar gert líka. Hreinn var forstjóri þegar olíustöðin í Laugar- nesi var tekin í notkun en hún var langstærsta olíustöð landsins á þeim tíma, með 12 olíutönkum. I forstjóratíð Ön- undar Ásgeirssonar hrundi síldarstofninn og varð kreppa í efnahagslífi landsmanna. Þetta kom sérstaklega illa við Olís enda félagið í miklum viðskiptum við sjávarútveginn auk þess sem verðbólga gerði Olís lífið leitt eins og öllum öðrum í landinu. Önundur efldi bensínstöðvarnar, færði þær til og stækkaði. Hann stóð í ströngu við borgaryfirvöld með að fá úthlutað lóðum. Á hans starfstíma tók að halla undan fæti ijárhagslega og gerði það að lokum að verkum að hann fór frá árið 1981. Þórður Ásgeirs- son tók ekki við góðu búi í Olís og endaði með því að selja varð fýrirtæk- ið. Óli Kr. Sigurðsson keypti Olís árið 1986 og varð strax for- stjóri. Hann réð til sín forstjóra, Jón Atla Kristjánsson, sem aðeins starfaði hjá félaginu í tæpt ár og tók Óli Kr. þá aftur við forstjórataumunum. Óli Kr. var og er enn goðsagnaper- sóna í íslensku viðskiptalífi. Hann reif fýrirtækið upp úr fjár- hagsvandræðunum, m.a. með því að gera enn betur en áður út á viðskipti við útgerðarmenn. Eftir að Óli Kr. féll frá árið 1992 var félagið um tíma forstjóralaust og stýrðu því þá Ósk- ar Magnússon stjórnarformaður og Hörður Helgason. Nýr forstjóri, Einar Benediktsson, var síðan ráðinn haustið 1992 og er hann enn forstjóri félagsins. S5 Einar Benediktsson. Óli Kr. Sigurðsson. Jón Atli Hreinn Pálsson. Héðinn Kristjánsson. Valdimarsson. Önundur Ásgeirsson. 64
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.