Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2004, Qupperneq 76

Frjáls verslun - 01.07.2004, Qupperneq 76
baratta þqrunnar TJÓN ERLENDRA FERÐAMANNA Þórunn hjólar í trygg Erlendir ökumenn, sem valda sjálfiun sér tjóni, geta krafist allt að 114 milljóna króna bóta án þess að hafa keypt sér sérstaka tryggingu. Þetta íþyngir bílaleigunum ijárhagslega, skekkir samkeppnis- stöðu þeirra, gerir þær óvinsælar hjá tryggingafélögunum og hækkar iðgjöld neytenda í framtíðinni. Efdr Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur órunn Reynisdóttir, forstjóri bílaleigunnar Avis, hefur í þijú ár barist fyrir breytingu á reglugerð eða lögum þar sem bílaleigufyrirtækjum verði ekki lengur gert skylt að tryggja ökumenn bílaleigubíla í tjóni sem þeir valda sjálfum sér, t.d. með undanþágu eða lagabreytingu. Samkvæmt lögum eru íslenskar bílaleigur skyldaðar til að greiða slysatryggingar ökumanna sem hluta af ábyrgðartryggingum bifreiða og skekkir það samkeppnisstöðu þeirra við bílaleigur í öðrum löndunum því að þeim er ekki gert að tryggja ökumenn með sama hætti. Erlendu bílaleigurnar greiða því lægri iðgjöld til trvggingafélaga, eða sem nemur Jjórðungi eða fimmtungi af því sem þær íslensku greiða. Þórunn bendir á að ökumaður á íslenskum bílaleigubíl sem veldur sjálfum sér tjóni hér á landi geti farið fram á bætur að upphæð allt að 114 milljónum króna, jafnvel þó að hann leigi bílinn bara í einn dag og hafi ekki borgað krónu í iðgjald. Lögmaður hans sækir þessa kröfu frekar á Islandi en hugsanlega kröfu í heimalandinu því að slíkt hefur áhrif á iðgjöldin hans og stöðu gagnvart trygginga- félaginu. Það gerir sú íslenska ekki. Eitt Stórt slys breytir öllu... Um 70 prósent af leigutökum bíla hérlendis eru erlendir og því er þetta töluverð áhætta fyrir bílaleigurnar. „Þetta gerir rekstur okkar erfiðan. Við getum átt von á svona kröfu hvenær sem er og það hefur áhrif á iðgjöldin, fyrir nú utan það að þetta hefur áhrif á alla neytendur á Islandi vegna hækkandi iðgjalda í framtíðinni. Flestir Islendingar sem ferðast erlendis kaupa sérstaka slysatryggingu og það sama gildir um erlenda ferðamenn sem hingað koma, þeir eru venjulega slysatryggðir annars staðar. Það er því engin þörf á þessu ákvæði og það gerir okkur bara erfiðara um vik í starfseminni. Slys erlendra ferðamanna á bílaleigubílum eru mun tíðari en hjá öðrum ökumönnum, tjónið fellur á okkur og leiðir til hækkunar iðgjalda sem lendir að lokum á íslenskum neytendum. Við Þórunn Reynisdóttir, framkvæmda- stjóri Avis bílaleigunnar, berst fyrir breytingu á lögum eða undanþágu þannig að bílaleigur þurfi ekki lengur að kaupa tryggingu og bera tjón sem erlendir ökumenn valda sjálfum sér. Mynd: Geir Ólafsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.