Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2004, Qupperneq 85

Frjáls verslun - 01.07.2004, Qupperneq 85
GSM síminn og Netið i markaðssetningu „Okkar helstu dreiiileiðir í Asíu er í gegnum öflugt sölustarf. Jafnframt erum við að byggja upp sölu og markaðs- setningu í gegnum markpóst, Netið og aðrar dreifi- leiðir. Það þarf að hafa skilning á hveijum markaði fyrir sig til að ákveða hvaða leiðir skuli nýttar hveiju sinni jafiflramt þvi sem maður verður að velta fyrir sér og hugsa um nýjar leiðir. Það er mjög sterk sam- keppni meðal allra helstu banka og flármálastofnana og allir vilja ná í þann hóp sem hefur töluverðar tekjur milli handanna og nýtir kort við kaup á vöru og þjónustu. Við höfum unnið sérstaklega að mark- aðssetningu í gegnum Netíð í Ástraliu og svo hefur verið skemmtilegt að vinna með japanska mark- aðnum þvi að Japanar eru framarlega í markaðssetn- ingu í gegnum gsm-síma og þriðju kynslóð farsíma. Þeir nota símann mikið sem samskiptatæki, skoða Netíð í gegnum síma þannig að það er mjög skemmtilegt verkefni að búa til markaðsherferð sem snýr sérstaklega að þessum nýja samskiptamáta.“ Sigríður hefur starfað hjá American Express í þijú ár, undanfarið eitt ár í Singapúr og tvö ár þar á undan í Ástralíu. Fyrirtækið er gríðarstórt, með 100 þúsund starfsmenn og markaðsskrifstofur í 27 löndum og eru Bandaríkin stærsta markaðssvæðið. Á enskunni útleggst starfsheitið hennar sem „Director of Channel Management“ og er hún þá markaðsstjóri yfir dreifingu og sölu í 11 löndum Asíu og Eyjaálfu. Áður hafði hún lokið markaðsfræði í University of Suður-Karólínu í Bandaríkjunum 1992, verið auglýs- ingastjóri á Pressunni og markaðsstjóri hjá Frjálsri ijölmiðlun 1993-1998. Hún hélt síðan tíl meistaranáms á Spáni og lauk þar MBA-námi frá IESE Business School, University of Navarra í Barcelona. Henni bauðst síðan starf hjá American Express sem er alþjóðlegt Jjármálaiyrirtæki og þekkt fyrir útgáfú korta, Jjár- málaþjónustu, einstaklings- og fyrirtækjaþjónustu. Sigríður starfar í dag í markaðsteymi fyrir 11 lönd, allt frá Ástralíu og Nýja-Sjálandi tíl Indlands og Indónesíu. Starf hennar felst í markaðssetningu, dreifingu og sölu á vörum American Express til viðskiptavina og áframhaldandi upp- byggingu á Netinu, netsamskiptum og sölu í gegnum Netíð og símann. „Við erum með okkar eigin skrifstofúr og höfuð- stöðvar á hveijum markaði og vinnum svo mjög náið með fólk- inu á hverjum markaði við gerð markaðsáætlana og fram- kvæmd þeirra," segir hún. Ólíkir innbyrðis Sigríður starfar í allt annars konar menningarheimi en Islendingar eiga að venjast og svo eru markaðirnir náttúrulega geysilega ólíkir innbyrðis, td. eru Ástralia og Nýja-Sjáland svipuð Norður-Evrópu meðan Filippseyjum, Indlandi og Indónesíu svipar meira tíl þróunarlanda. „Við höfum miklu minni upplýsingar og færri leiðir til að nálgast mark- hópinn í þessum löndum. I Ástralíu getum við Sigríður við merki American Express sem flestir kannast við. Þetta er eitt stærsta bandaríska fjármálafyrirtæki heims. AMERICAN EKPRESS Gríðarleg samkeppni er í alþjóðlegum viðskiptum og þarf öflugt markaðsstarf til að koma vörunni á framfæri. Miklar kröfur eru gerðar til starfsmanna þessara fyrirtækja um að þeir skili sínu enda er launakerfið tengt við vinnuframlag og árangur. American Express, eins og svo mörg alþjóðleg fyrirtæki, hefur mjög mannúð- lega stefnu, hugsar vel um sitt fólk og veitir góðan stuðning ef það leggur sitt af mörkum. Skrifstofur American Express í Singapúr eru í aðalviðskiptahverfinu í miðbænum, við Singapúr-ána sem rennur þvert í gegnum borg- ríkið. í þessum hluta bæjarins er mikið af háhýsum. Sigríður er með skrifstofu á 14. hæð (af 20 hæðum) og út um gluggann horfir hún út á Suður-Kínahafið. Singapúr er ein af stærstu hafnarborgum í heimi og stór tankskip blasa við í höfninni. Sigríður er Reykvíkingur í húð og hár, alin upp í hverfi 101, nánar tiltekið á Grettisgötunni, og síðan í Smáíbúðahverfinu. Hún tók stúdentspróf í MS og fór svo í nám til Bandaríkjanna. Hún er gift Lúðvík Bragasyni og búa þau mjög miðsvæðis, þó rétt fyrir utan miðbæjarkjarnann, í hverfi sem heitir River Valley. Þau eru aðeins 5-10 mínútur í bíl í vinnuna. Áhugamálin eru ferðalög, lestur, matur og vín. nýtt markpóstínn mikið en í Indlandi byggjum við sölustarfið meira upp á beinum samskiptaleiðum við viðskiptavini. Þó að grundvallarvara okkar sé svipuð frá einu landi til annars þarf samt að taka inn í myndina mismunandi þarfir fólks. Japanar nota t.d. kreditkort í minna mæli en aðrar þjóðir. Yið þurfúm því að laga þjónustuna að þörfúm fólks í hverju landi fyrir sig. Það er margt sem þarf að skoða og mikilvægt að vera með allar upp- lýsingar um markhópinn í hveiju landi. I mínu starfi skiptír mestu máli að vita hverjir eru bestu söluliðir tíl að ná í viðskiptavini, vita hveiju fólk er vant. Svarar það nrark- póstí eða notar það frekar Netíð? Svarar það frekar ef hringt er í gegn- um síma? Eða er betra að nota beinar söluleiðir? Það eru margar leiðir tíl að koma vörunni á frarn- færi,“ segir hún. Hjá American Express er heim- Sigríður starfar í dag í markaðs- teymi fyrir 11 lönd allt frá Ástralíu og Nýja-Sjálandi til Indlands og Indónesíu. Starf hennar felst í markaðssetningu, dreifingu og sölu til viðskiptavina og áframhald- andi uppbyggingu á Netinu, net- samskiptum og sölu í gegnum Netið og símann. 85
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.