Morgunn


Morgunn - 01.06.1964, Qupperneq 15

Morgunn - 01.06.1964, Qupperneq 15
MORGUNN 9 Nú mætti hugsa sér tvo möguleika: 1. Að undirvitund hvers einstaklings sé afmörkuð þannig, að hún geymi að- eins þær skynjanir, reynslu og áhrif, sem hann hefur sjálfur orðið fyrir á lífsleiðinni. 2. Að undirvitundin sé ein og ópersónuleg. Hún sé ekki annað en samsafn allra skynjana, allrar reynslu, allra áhrifa, sem mannkynið hefur orðið fyrir frá upphafi vega. Ef hið fyrra er rétt, hvað mundi það þá vera, sem leið- beinir undirvitund miðilsins aldeilis hiklaust inn í undirvit- undir annarra lifandi manna og oft fjarstaddra og margra í senn, til þess að viða að sér efni í þá framliðnu persónu, sem hann er að segja frá hverju sinni, og lætur honum takast það svo snilldarlega, að viðstaddir þekkja hana? Ef hins vegar undirvitundin er hinn mikli hafsjór, þar sem öll atvik og allar minningar allra manna, lifandi og dauðra, eru á sveimi, hvernig á þá aumingja miðillinn að kafa í þetta mikla djúp og sækja þangað í einu vetfangi samstæðar lýsingar og minningar einhvers nafngreinds, lát- ins manns og bera þær síðan snoturlega og rétt raðaðar á borð fyrir fundargestina? Nei. Svona skýringar og bollaleggingar nægja ekki til þess að skýra hin dulrænu fyrirbæri, og það tekur enginn mark á þeim í alvöru, sem ekki er heldur von. Loks hafa andstæðingarnir gripið til venjulegra fjarhrifa sem skýringar á dulrænum fyrirbærum. Virðist það óneit- anlega vera nokkuð beiskur biti að kyngja fyrir hina gall- hörðu fylgjendur efnishyggjunnar, að ekki sé meira sagt. Og raunar er þetta einnig að seilast um hurðina til iokunn- ar, að minnsta kosti að því er alla þá snertir, sem enn þver- skallast við að viðurkenna að nokkur f jarhrif eigi sér stað. En sleppum því. Reynt er að halda því fram, að miðlar og aðrir dulgáfaðir menn sæki fyrir fjarhrif og hugsanaflutn- ing vitneskju án aðstoðar skynfæranna í huga eða heila annarra lifandi manna bæði nærstaddra og fjarstaddra, eftir því sem þörfin krefur hverju sinni. Hitt, að þar sé um samband við framliðna að ræða, sé því aðeins hugarburður
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.