Morgunn


Morgunn - 01.06.1964, Síða 56

Morgunn - 01.06.1964, Síða 56
50 MORGUNN að til eru þeir miðlar, sem sannazt hafa á svik og blekkingar í starfi. Þessu hefur líka verið óspart á loft haldið af and- stæðingum spíritismans, og margir hafa leyft sér að draga af þessu þá fljótfærnislegu og óleyfilegu ályktun, að allir miðlar séu svikarar og ekkert þeirra orð eða fyrirbæri að marka. En má ég þá í þessu sambandi draga aðra ályktun, sem bæði er óvéfengjanleg og leyfileg. Og hún er þessi: Að ef einn einasti miðill af öllum þeim hundruðum, sem þau störf hafa stundað, hefur í eitt einasta skipti komið fram með svo sterka sönnun fyrir framhaldi lífs eftir líkamsdauðann og raunverulegu sambandi látins við þann sem lifir, að ekki er nein leið að véfengja hana eða draga hana í efa, þá er framhaldslífið til og sambandið við látna menn raunveruleg staðreynd. En nú hafa sálarrannsóknirnar, sem heimsfrægir vísinda- menn hafa stundað um áratugabil, ekki aðeins leitt í Ijós eina slíka sönnun, sem ekki hefur reynzt unnt að véfengja, heldur mörg hundruð slíkar sannanir. Og það er þess vegna, að spiritisminn er að verða í augum æ fleiri og fleiri hugsandi manna, sem kynna sér hann og þær rannsóknir, sem hann er grundvallaður á, ekki sennileg tilgáta aðeins til skýring- ar dulrænna fyrirbæra, heldur vísindaleg staðreynd og klárt þekkingaratriði. Og þegar svo er komið, getur heldur ekki hjá því farið, að menn líti á boðskap dauðans öðrum og bjartari augum en áður og lesi bréf hins mikla keisara dauðans um þá ferð, sem sannanlega verður farin, með svipaðri athygli og ár- angri og Lucius las bréf Markúsar Árelíusar. Viðhorf þess manns, sem veit, að lífið varir eftir dauðann, verður annað fyrir bragðið. Mat hans á stundlegum gæðum hlýtur að breytast, ábyrgðartilfinning hans að vaxa, beiskja hans gagnvart þvi, sem honum áður virtist ranglátt handahóf til- verunnar, verður að víkja fyrir bjartri trú á lífið og höfund þess. Og á slíkri þekking og slíkri lífstrú er okkur nú vissu- lega brýn þörf. A
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.