Morgunn


Morgunn - 01.06.1964, Blaðsíða 66

Morgunn - 01.06.1964, Blaðsíða 66
60 MORGUNN Þórarinsstöðum. Þennan dag var kalsaveður og gekk á með svo miklum regndembum, að við urðum að leita skjóls í fjár- húsunum á meðan verstu hryðjurnar stóðu yfir. Við höfð- um dvalið litla stund í fjárhúsunum, er Magnús lítur út um dyrnar og segir: ,,Ekki kemur Oddur enn“. Ég vissi, að hann mundi eiga við Odd bónda Sigfússon í Austdal, en sá bær er ekki langt frá, og þar hafði Magnús verið á fóstri um tíma áður en hann kom að Þórarinsstöðum. „Áttu von á Oddi hingað í þessu veðri?“ spyr ég. ,,Já, ég sá hann áðan, og þá var hann nærri kominn að Pyttagilinu og stefndi hingað“. Pyttagilið er í túninu á milli bæjarins og f járhússins, sem við vorum í. Við fórum því þegar út til þess að svipast um eftir Oddi, en hann sást hvergi. „Þér hefur laglega missýnzt í þetta skipti“, sagði ég. „Nei“, svarar Magnús. „Égsá hann mjög greinilega. Hann var í móröndóttu fötunum og með svarta hattinn, sokkana gyrta utan yfir buxurnar. Hann var með staf í hendi og dökka trefilinn, með ijósu röndunum, um hálsinn. Ég ætti nú líklega að þekkja hann Odd á ekki lengra færi“. „Jæja, þá hlýtur hann að hafa snúið við og farið inn í bæinn“, segi ég. Litlu seinna vorum við kallaðir heim til hádegisverðar. Kom þá í ljós, að enginn á bænum hafði orðið var við Odd. Sagði Sigurður fóstri minn, að ekki kæmi til neinna mála, að Oddur hefði farið þar um hlaðið, án þess að gera vart við sig. Enda reyndist það svo, að Oddur hafði verið heima í Austdal þann dag allan. Um kvöldið kom kona frá Hátúni, smábýli innan við Þór- arinsstaði. Var erindi hennar að biðja um, að maður yrði sendur eftir Oddi í Austdal til þess að líta á kú, sem veikzt hafði skyndilega, en Oddur var búfræðingur og laginn mjög við allar skepnur. Varð það úr, að Magnús valdist til farar- innar. Einkennilegt þótti mér, að Oddur var að öllu nákvæm- lega eins klæddur og Magnús hafði lýst fyrr um daginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.