Morgunn


Morgunn - 01.06.1964, Síða 78

Morgunn - 01.06.1964, Síða 78
I 72 MORGUNN Á íslenzkum bókamarkaði um síðustu jól voru meðal ann- ars þrjár merkar bækur um spíritisma og duiræn fyrirbæri, og allar mikið keyptar. Er þar fyrst að nefna bókina Tveggja heima sýn eftir Ólaf Tryggvason á Akureyri, sem löngu er orðinn landskunnur fyrir dulræna hæfileika og þá hjálp, ,. lækningu og styrk, sem hann hefur veitt yjar æ ur. f jölda. manna, sem til hans hafa leitað. Um þessi efni og dularreynslu sína yfirleitt ritaði hann bókina Huglœkningar, sem kom út 1961 og vakti mikla athygli. I þessari nýju bók lýsir hann einkum viðhorfi sinu til lífsins og tilverunnar og því, hvernig lífsskoðun hans hefur mótazt fyrir áhrif eigin reynslu fyrst og fremst. Bókin er hreinskil- in og fögur játning göfugs manns, sem sífeilt er að öðlast bjartari sannfæringu um sigurmátt þess góða í alheimin- um og hverri sál, ódauðleikann og þar af ieiðandi þá miklu ábyrgð og skyldur, sem það eitt leggur hverjum manni á herðar, að lifa og vera til. Bókin er ekki vísindarit í þess orðs venjulegu merkingu, en hefur þó að geyma þá lífsvizku, sem öllum er hollt að hugsa um og reyna að tileinka sér. önnur bók um dulræn efni, er síðara bindi Skyggnu kon- unnar, tekin saman af Eiríki Sigurðssyni skólastjóra á Ak- ureyri. Þetta er framhald frásagna um ýmsar sýnir og vitr- anir Margrétar frá öxnafelli og vitnisburður manna, sem hlotið hafa lækningar margvislegra meina með tilhjálp Mar- grétar, eða öllu heldur huldulæknisins Friðriks, er virðist starfa í þjónustu þessarar sérkennilegu konu, og beinlínis birtast ýmsum þeim, sem lækningu hljóta. Er helzt svo að skilja, að hin skyggna kona sendi hann til hinna sjúku og oft í fjarlæga landshluta. Þessi fyrirbæri eru harla ein- kennileg og sérstæð og geta raunar verið mjög athyglisvert rannsóknarefni. I þessari bók er einnig mjög fróðleg grein um enska huglækninn Harry Edwards, eftir Árna Óla rit- höfund. Lækningar þessar hefur Edwards stundað um 20 ára skeið með undraverðum árangri, og gerir enn, þótt nú sé hann kominn í áttræðisaldur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.