Morgunn


Morgunn - 01.01.1978, Qupperneq 11

Morgunn - 01.01.1978, Qupperneq 11
ALDAHVOBF 9 indómnum: „Komið til mín, allir þér sem erfiðið og þunga eruð hlaðnir og ég mun veita yður hvíld?“ Þeir sem erfiða og eru áhyggjufullir eiga því nú á tímum að snúa sér til hinna löghelguðu fulltrúa Jesú (prestanna) og hljóta þar hvíld, það er að segja: huggun og frið í sál sína. En þegar löggiltir staðgöngumenn .Tesú nú á tímum eru sjálfir „stríðsmenn", það er að segja annaðhvort sækjendur eða verjendur, hvernig geta þeir þá veitt nokkrum frið og hugræna hvíld? Hvernig á ógæfusamur uppreisnarmaður eða andlega niðurbrotinn baráttumaður frelsis að finna hæfilega huggun og frið hjá þeim presti, sem jafnframt er einræðis- sinni? Og hvernig á ógæfusamur ofbeldissinni, sem fallið hefur á verkum sínum, svikari eða morðingi að finna huggun, frið og hvíld í ógæfu sinni hjá þeim presti, sem er uppreisnarmað- ur í þjónustu frelsisins, eða á annan hátt heitur andstæðingur hans eða svarinn fjandmaður? Gefur ekki auga leið, að prest- urinn getur ekki tilheyrt neinum flokki? — Köllun hans eða starf verður að vera hátt hafið yfir flokksræði. Sá prestur sem er „sækjandi“ eða „verjandi“, hann er eins og fyrr segir „stríðsmaður“ en ekki „prestur“. Köllun presta, kirkju og kennimanna er ekki stríð heldur friður. Það getur ekki sam- ræmzt lunderni heimslausnarans að blessa morðvopn og æsa hermenn til víga, morða og drána. Hið sanna lilutverk kirkju og presta er aftur á móti það að vera ævinlega í ró, samræmi og friði og vera þannig hinn óhagganlegi „fasti punktur" ríkisins, sem þeir ógæfusömu, er misst hafa andlega fótfestu, geta snúið sér til og öðlast hana á ný. III. Þegar prestarnir verða „stríðsmenn“ og ríkið Vinnur gegn kristindóminum. A meðan menn eru ennþá eigingjarnir í ríkum mæli, verða þeir samsvarandi hlutdrægir. Þeir fylgja því fast fram sem er þeim þægilegt og ofsækja hitt, sem er þeim óþægilegt eða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.