Morgunn


Morgunn - 01.01.1978, Qupperneq 12

Morgunn - 01.01.1978, Qupperneq 12
10 MORGUNN fellur þeim ekki í geð. Þar með koma þeir fram sem „verj- endur“ og „sækjendur“, og af því leiðir að þeir eru „striðs- menn“. Á meðan sækjendur og verjendur mynda samfélögin, eða þeir sem eru fyrst og fremst striðsmenn að eðlisfari, þá er háð stríð á einn eða annan hátt, bæði milli einstaklinga og þjóða. Svo lengi sem stríð er háð, er þörf á mönnum sem geta skapað frið, mildað eða sefað hugarfar deiluaðila og verið þeim sem fallinn er á verkum sinum til huggunar og leið- beiningar. Ef samfélagið á ekki stofnun byggða á slikum óhlut- drægum, friðelskandi verum, sem geta mótað andlegt líf þess, þá má likja því við einstakling, sem er sjálfur andlega trufl- aður. Er það ekki einmitt slík andleg truflun, sem setur svip sinn á öll kristin ríki veraldar? — Þau eru orðin mestu drottnarar og kúgarar annarra þjóða. Þau eru snjöllust i framkvæmdum hins banvæna lögmáls. Þau framleiða og nota mest af morð- vopnum, allt frá venjulegum rýtingum til útsmoginna ger- eyðingarvopna, svo sem atómsprengjunnar, auk sýkla og efna- fræðilegra stríðsvopna, sem jafnvel eru talin taka atómsprengj- unni fram í eyðingarmætti. Jafnframt þessari yfirburða hæfni í stríði og manndrápum halda þau uppi og löggilda geistleg yfirvöld, fylkingar lærðra presta, sem frá þúsundum prédik- unarstóla boða lögmálskjarna kristindómsins eða bróðurkær- leikans i formi fyrrnefndra aðvarana Jesú um sverðið og um að fyrirgefa fjendum sínum. Gegnum þessi sömu geistlegu yfirvöld eða stofnanir veita fyrrnefnd kristin ríki sérhverju barni, sem fæðist innan endimarka þeirra, aðgang að hátíð- legri inngöngu i hið kristna samfélag í formi löggiltrar skirnar og fermingar. Hin kristnu ríki eiga i kirkjunni eða hinum geistlegu yfir- völdum eins konar friðarstofnun, sem átti að vera hinn and- legi „fasti punktur" þeirra. En eins og við höfum séð, hefur þessi „fasti punktur" farið úr skorðum og glatað festu sinni, þar eð hin efnislega gerð hans i mynd geistlegu yfirvaldanna, það er að segja prestanna, varð hlutdræg. Prestarnir gátu ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.