Morgunn


Morgunn - 01.01.1978, Blaðsíða 30

Morgunn - 01.01.1978, Blaðsíða 30
28 MORGUNN hugsunarháttur einstaklingsins sjálfs eða sjálf lífsskynjunar- hæfni hans, sem lögmál hringrásarinnar setja svip sinn á. Slík hringrás hefst með Jrví að vitund lifverunnar myndast sem „bam“. Þá kemur „æskan“, siðan „manndómurinn“ og loks „ellin“, en hetta fernt er hliðstætt vetri, vori, sumri og hausti eða miðnætti, morgni, hádegi og kvöldi í hinum hring- rásunum. Eins og náttúran utan lifverunnar þarf að ganga í gegnum þessi fjögur stig hringrásarinnar, þannig verður hugarfar eða lifsskynjun lífverunnar einnig að ganga sömu braut samkvæmt sömu lögmálum. Þegar smábarn kemur i heiminn, er það undir lögmáli „vetrarins“. Það hefur i sér innra lif, en ekki neina sérstaka vakandi skynjun út á við. Það er hliðstætt hlaðlausu skógartré að vetri. En smám sam- an brjótast fram kraftar vorsins, sem í þvi búa, og vor þess eigin hringrásar hefst, sem er „æskan“. Því næst kemur sumar þessarar sönm hringrásar, eða „manndómurinn“, og að lokum tekur lífveran að blikna og fölna á hausti hringrás- arinnar og „ellin“ tekur við. Þessa eigin hringrás lífverunnar nefnum við „eitt jarðlíf“. XIX. Öll efni mynda hvert um sig stig í hringrás. I sliku jarðlifi öðlast jarðneski maðurinn furðu góða innsýn i gerð hringrásarinnar. Auk þess að skynja hringferð sólar- hringsins nokkur þúsund sinnum og hringferð ársins i nokkra áratugi, skynjar hann einnig sama hringrásarlögmálið i eigin lífi, í sinum innri hugsanaheimi. En hað eru ekki aðeins þess- ar hringrásir, sem hann verður var við eða skynjar. Við nán- ari athugun kemur í ljós, að öll þau efni sem til eru mynda hringrás. Það er ekki einungis gangur stjarna og himin- hnatta, sem myndar hringrás, heldur allt undantekningar- laust, frá vatnsdropanum til harðasta demants. öll efni mynda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.