Morgunn


Morgunn - 01.01.1978, Síða 45

Morgunn - 01.01.1978, Síða 45
ALDAHVORl- 43 gæði? — Er ekki lýðræðið í ófalsaðri mynd með mannúð sinni og rétli og frelsi og aðgangi að lífsgæðunum öllum til handa einmitt þeir vorvindar, sem bræða ísinn og eyða frost- mu úr hugarfari manna? — Er einræðið ekki einmitt það frost eða sá lífslamandi næturkuldi, sem þaggar niður frelsis- þrá fjöldans og sópar hverjum hugrænum gróðri undir ná- hjúp sinn eða hugræna isbreiðu? — Verðum við þessa ekki visari af beinni ræðu lífsins, án tillits til „bibliu“ eða nokk- urra trúarbragða, án tillits til pólitískra eða hernaðarlegra yfirvalda, heldur fyrir hlutlausa fræðslu á ástandi heims- málanna. Hefur þessi fræðsla ekki birt okkur grundvöll þeirra fullkomnu lögmála mannúðar, kærleika eða guðdóm- legrar heimsskipunar, sem leiðir verurnar örugglega fram gegnum vetur og sumar, daga og nætur? — Sjnum viS ekki einnig, oð þessi fyrirbœri eru aSeins stig í framþróun gegnum vðra og ennþá œZri veröld en þá efnislegu? — Höfum við ekki. Seð hversu það opinberast þeim er geta skiliS rceSu lífsins, aS vstand mannkvnsins nú er kosmisk leysing, úrslitaátök milli nsakrafta hins kosmiska vetrar og hins kosmiska vors, átök sem Ijúka mun méS fullnáSarsigri vorsins hér eins og á öllum öSrurn sviSum lífsins. HiS ódauSlega jarSneska mannkyn stefnir því í átt til geislandi hamingju kosmiskrar framtíSar. Kosmiskt vor í mynd nýs heimstímabils er þegar tekið að Seisla út kosmisku sólskini og sumarhita yfir hugræn svæði mannkynsins. Hinn guðdómlegi vilji í mynd risaveldis kos- misku hringrásarinnar leiðir allt jarðneskt líf i átt til ljóssins, hins kosmiska vors, sem aftur stefnir að hinu mikla kos- ^ntska sumri stórhringrásarinnar. XXXV. Kostnisk tjáning lífsins að baki efnisbirtingu hringrásanna. Að baki öllu lífi jarðneskra manna er gamla heimstímabilið, svæði stríðs og dauða, sorga og þjáninga eða gjöreyðandi log- ar sjálfs vítis. Hver sem vill getur lyft höfSi og horft í sólarátt,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.