Morgunn


Morgunn - 01.01.1978, Síða 48

Morgunn - 01.01.1978, Síða 48
46 MORGUNN hugsanlegt að mannkyn á öðrum hnetti geti sannað okkur tilvist sína með því að senda okkur boð eftir tæknilegum leið- um. Á sama hátt er hugsanlegt, að framliðnir menn geti sannað lilvist sína sjálfir með því að senda okkur boð t. d. með geislaskoíhríð. Eðlisfræðingurinn Newton sagði eitt sinn að hann byggi ekki til ósannanlegar tilgátur. Þetta ættum við öll að hafa í huga. Persónulegar sannanir eru að sjálfsögðu mikils virði, en þær duga skammt þegar þær eru skoðaðar i ljósi raun- vísinda. Þá svífa hinar persónulegu sannanir fyrir framhalds- lífi allar í lausu lofti. Það er háttur vísindamanna að einangra viðfangsefni og semja vinnutilgátur um lausn ákveðinna rannsóknarefna. Til- gátan verður að vera sett þannig fram að mögulegt sé að rannsaka með tilraunum, hvort hún eigi við rök að styðjast. Oft eru slíkar vinnutilgátur settar fram í formi fullyrðinga og síðan er unnið að tilraunum samkvæmt áætlun þar til jákvæður eða neikvæður árangur fæst. Við getum tekið ný- legt dæmi um þessi vinnubrögð vísindamanna, en það er spurningin um hvort líf sé á reikistjörnunni Mars. Sumir hafa fullyrt að líf hljóti að vera á Mars, aðrir fullyrða að svo geti ekki verið. Aðeins tilraunir geta skorið úr því, hvort líf er á Mars eða ekki. f samræmi við þessa vinnutilhögun rannsóknarmanna verð- ur hér sett fram leiðsögutilgáta um raunvísindalegt samband við framliðna menn. Tilgátan er í stuttu máli á þessa leið: Framliðnir menn eru alltaf að sanna tilvist sína með raun- vísindalegum hætti á sviði eðlisfræðinnar. Tilgátan felur i sér að möguleikar til raunvísindalegs sam- bands við framliðna menn séu nú þegar fyrir hendi. Þetta er ekki spádómur um að einhvern tímann í framtiðinni verði framhaldslifið sannað svo að ekki verði lengur um deilt. Fram- liðnir menn beina nú þegar til okkar geislaskothrið inn á hið raunvísindalega svið eðlisfræðilegra tilrauna. Geislar þessir lúta þekktum lögmálum eðlisfræðinnar og þvi er auðvelt að rannsaka geislaskothriðina sem hverja aðra geislun á sviði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.