Morgunn


Morgunn - 01.01.1978, Qupperneq 57

Morgunn - 01.01.1978, Qupperneq 57
YFIRSKILVITIÆG REYNSLA 55 það er lífsnauðsyn hverjum manni að láta heilann starfa sem mest, fást við eitthvað, annars hrörnar hann. Þannig var haft eftir þýzkum vísindamanni í þessum efnum fyrir nokkru, mig minnir að það birtist í tímaritinu „Spiegel“, að það væri t. d. ágætt heilastarf að glíma við krossgátur, en ég hef allt til þessa nánast haft hálfgerða fyrirlitningu á krossgátum. Það var og talið að betra væri að læra t. d. símaskrá utan að en að læra ekki, því það væri vítavert að láta heilann vera aðgerðarlausan. Að mínu mati er æskilegra heilastarf að læra t. d. nýtt tungumál eða ljóð utan að. 1 þessu ljósi virðist mér hugmyndir þeirra, sem eru að tala um hugleiðslu, til bóta fyrir heilastarfið, en hún gengur út á það að reyna að halda huganum kyrrum eða tómum, svo- kölluð yoga, nánast vera í andstöðu við það, sem segir að ÍTaman, enda er mér vitanlega ekkert sem ennþá hefur sann- að ágæti slíkra hugleiðslna tómleikans. Umburðarlyndi fólks gagnvart því, sem ekki fæst skýrt á eðlilegan hátt, er miklu meira en áður. Nú er svo komið, að forsvarsmenn Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar vilja fara að viðurkenna lækningamátt svokallaðra huldu- eða anda- lækna, óvenjulegra manna, sem lækna með huga sínum líkt og t. d. Einar á Einarsstöðum. Miðilshæfileikar eru ekki leng- ur eins dregnir í efa og áður var af vísindamönnum og fjöldi þeirra viðurkennir þá sem sérstaka hæfileika. I ljósi þeirra staðreynda, er áður greinir, þótti mér rétt að verða við tilmælum forseta Sálarrannsóknafélagsins og því hefur erindi þetta orðið til. Þar verður vikið lítillega að dul- rænum hæfileikum föður míns, Þórðar Sveinssonar og einnig að nokkru af því litla yfirskilvitlega, sem fyrir mig hefur borið. Maður, sem elst upp við það að heyra föður sinn í alvöru fala jöfnum höndum um það, að hann hafi hitt þennan eða hinn manninn i svefni, menn sem ýmist voru í tölu lifenda eða látnir, kemst varla hjá því að taka afstöðu með sjálfum ser, hvort slíkt geti verið hugarburður einn eða hvort einhver fótur geti verið fyrir þessu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.