Morgunn


Morgunn - 01.01.1978, Qupperneq 63

Morgunn - 01.01.1978, Qupperneq 63
YFIRSKILVITLEG REYNSLA 61 ofan á. Mér hafði helzt komið til hugar að fleygja mér í sjó- inn fram af hömrunum, þar sem nú er Sundahöfn, en þeir hamrar hafa nú verið brotnir niður. Það var þó fyrst og fremst trú mín, sem kom i veg fyrir þetta, þvi þegar ég var 14 ára hafði ég af vissum ástæðum sannfærst um, að maður lifir einhvem veginn áfram og að ég hefði lifað áður. Þetta var hræðilegt áfall fyrir mig í sjálfu sér. Að maður skuli ekki fá að sofa áfram þegar maður er dáinn og allt sé þá búið. En sannfæring mín var algjör og hefur staðið síðan. Þetta hvíldi í fyrstu á mér eins og mara. Mér fannst það hræðileg til- hugsun að þurfa að halda áfram, kannski að koma aftur og aftur jarðvist eftir jarðvist og gera sömu vitfeysurnar æ oní æ. A hinn bóginn, við nánari hugleiðingu, fannst mér það guð- dómlegt tilhugsunar, að maður gæti e. t. v. þroskast með hverri nýrri jarðvist og að tilvera mannssálarinnar væri enda- laus. — Þrátt fyrir hið mikla hugarrót út af þessum hrott- rekstri varð mér ljóst, að það hlaut að vera lilgangslaust að ætla að fyrirfara sér, því það væri ekki hægt, enda þótt líkams- dauðinn yrði að vemleika — og ef maður gerði það, þá yrði niaður sennilega bundinn á þeim stað, þar sem verknaðurinn hefði verið framinn, þar til eðlilegt skapadægur rynni upp að vilja æðri máttarvalda. En ekki vissu þeir kennarar, sem grciddu atkvæði um það, hvort ég ætti að fá að halda áfram námi eða ekki, um hugar- angur mitt, en það munaði aðeins einu atkvæði um, hvort ég yrði rekinn endanlega frá prófi og úr skólanum eða ekki. Svo fór, að okkur var leyft að taka stúdentspróf. — Ég stóð höll- um fæti, en nú var aðstaða mín enn erfiðari en áður og þá datt mér nokkuð snjallræði í hug. Hjá okkur var á heimilinu, svo sem fyrr var vikið að, kona, kölluð Lauga, og hafði unnið foreldrum mínum frá unglings- orum sínum og verið í þjónustu okkar í nærri 25 ár. Hún var rammskyggn að sögn þeirra, sem reynt höfðu, og hún gat skrifað ósjálfrátt og var forvitri. En nú skyldi hún aldeilis lá að sanna getu sína. Hún skyldi fá að kveðja til alla þá góðu tnenn, sem hún sagði að hún sæi í kringum sig, og láta þá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.