Morgunn


Morgunn - 01.01.1978, Qupperneq 66

Morgunn - 01.01.1978, Qupperneq 66
64 MORGUNN að, hvað þá leikið eftir: „Guð hjálpar þeim, sem hjálpar sér sjálfur.“ Ég var orðlaus yfir þessari ábendingu, og þegar ég kom niður til kvöldverðar, spurði Lauga mig í einlægni sinni, hvort ég væri ekki ánægður yfir því, sem þeir hefðu bent mér á, hvort mér litist ekki vel á efnið. Hún hafði bersýni- lega ekki hugmynd um, hvað hún hafði skrifað á blaðið. Hún bætti við, þegar hún sá, að ég varð hálf lúpulegur á svipinn, að þeir hinum megin væru mjög ánægðir með mig núna og að þetta próf myndi ganga betur en hitt, enda kom það á dag- inn, en tilraunum mínum var lokið. Árið 1943 var ég farþegi i bíl á leið til Þingvalla á stúdenta- mót. Billinn var mesta skruggukerra af Lincoln-gerð, og þeg- ar við nálguðumst Leirvogsvaln, sagði ökumaður bifreiðar- innar, sem var sonur eiganda hennar, en eigandinn var ekki með í ferð: „Nú erum við á 120 km hraða, kannski tekst mér að slá metið á leiðinni til Þingvalla.“ En það skipti eng- um togum, bifreiðin tók að rása á veginum, lenti á brúar- stöpli við lækinn úr Leirvogsvatni, fór veltur og lenti á hjól- unum ofan í uppistöðu, sem þá var í læknum og við sátum allt í einu öll í vatni — farþegarnir fimm og bílstjórinn ökuglaði — upp undir hendur. Hefði híllinn ekki lent á hjólunum, hefðum við öll drukknað innilokuð í bílnum. Á þeim mínútu- brotum, sem þetta tók, sá ég alla ævi mína liða fyrir hug- skotssjónum mínum, líkt og hæggeng filma, allt sem ég hafði tekið nærri mér kom skýrast fram, fall á prófi, atvik sem vakið höfðu geðshræringu eða hrifningu mína, en meðan þetta skeði vissi ég, að mínu lífi væri lolcið og ég einhvern veginn sætti mig að heita má við það. — Fólk, sem sá þetta ske, taldi óhugsandi, að nokkur væri lifandi i bílnum. Við vorum öll ómeidd og ég hélt einn áfram ferð minni, gegn- blautur, en gagntekinn af lífsgleði eftir að hafa sloppið ómeiddur frá þessu. Fólk, sem varð vitni að slysi þessu, tók mig með sér lil Þingvalla, en hinir farþegarnir höfðu fengið meira en nóg og sneru aftur til Reykjavikur. Sú undarlega reynsla, sem ég hafði orðið fyrir gagntók huga minn og fyllti mig ósegjanlegri hamingju — það var
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.