Morgunn


Morgunn - 01.01.1978, Qupperneq 70

Morgunn - 01.01.1978, Qupperneq 70
68 MORGUNN margir minnast með hlýju sökum lækninga á ýmsum kvillum og sumum töldum vonlausum af lærðum læknum. Skömmu eftir að sögumaður hafði leitað til Ragnhildar birtust honum heima hjá honum tveir menn. Hann taldi sig þá hafa verið glaðvakandi. Voru þeir klæddir læknasloppum, en voru mjög ólíkir að útliti. Sögumaður kvaðst hafa skynjað að annar þeirra væri Breti, eða nánara tiltekið Skoti, en hinn taldi hann vera austurlandamann, sennilega Indverja. Skotinn hafði aðallega orð fyrir þeim, en þeir rannsökuðu líkama hans þó báðir. Að því loknu hvarf Indverjinn en Skotinn varð eftir og rabbaði við sögumann. Undarlegt ferðalag. Kvaðst hann nú vilja bjóða honum í ferðalag með sér. Sögumaður tók því vel, og hrátt voru þeir komnir út á götu. Fór sögumaður þá að hugsa um það, hvað náhúarnir segðu, ef þeir sæu hann þarna úti á ,götu með ókunnugum manni um hánótt. En Skotinn benti honum þá á undarlegt farartæki, að nokkru sjálflýsandi, sem þarna var komið. Voru í því tvö sæti og benti Skotinn honum að setjast í arinað, en settist svo sjálfur i hitt. Þótti sögumanni þeir brátt takast á loft og halda í suðaustur. Svifu þeir hratt skýjum ofar, en að lokum fór land að sjást fyrir neðan, og þóttist sögumaður vita, að þeir væru komnir lil Skotlands. Lenti þetta farartæki á grasflöt fyrir framan gaml- an kastala. Þá mælti Skotinn við hann: „Eg ætla nú að leyfa þér að skoða fólkið dálitið sem hér er um þessar mundir i kastalanum. Ég vil segja þér það, að þú sjálfur verður því ósýnilegur, svo þú munt ekki trufla það við athugun þína. Og jafnframt muntu finna til þess hæfileika að geta skynjað réttar hugs- anir þess.“ k Fóru þeir nú inn í kastalann og var þar fyrir samkvæmi mikið, um 200 manns, allir veizlu- klæddir og konurnar skarti búnar, en þetta virtist allt vera nútimafólk. Leizt sögumanni illa á hugsanir þess, sem voru
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.