Morgunn


Morgunn - 01.01.1978, Síða 71

Morgunn - 01.01.1978, Síða 71
RITSTJÓRARABB 69 haldnar miklu neikvæði, mátti þar glögglega skynja öfund, hatur, illsku og hvers konar óþverra. Skotinn benti honum nú a einn mann, sem var nýkominn inn í salinn. Skildi sögu- maður að þetta var gestgjafinn, þótt honum væri ekki alveg fvllilega ljóst, hvort hann ætti kastalann. En þessi maður var illa' á sig kominn andlega, þvi hann hafði verið að spila pen- ■ngaspil alla nóttina og glatað flestu því sem hann átti. Þessi niaður hélt nú út úr kastalanum og gekk að útihúsi einu, sem reyndist vera hesthús. Þar inni voru hestar tveir hvítir við stall, afar fagrar skepnur og virtist sögumanni þeir vera arab- iskir gæðingar. Hestasveinn var þar við gæslu þeirra, en hús- bóndinn sagði honum að bregða sér frá, hann mundi sjálfur dvelja um stund hjá hestum sínum. Sveinninn fór út. Þá dró húsbóndinn skammbyssu úr vasa sínum og virti hana fyrir sér. r,. . Þa sagði Skotmn: „Taktu nu eftir þessum Þlæpurinn sem TT . 1 * . T manm. Hann er tullur oi*væntmgar og ætlar torðast sltyldi. , „ . . . , ■ . nu ao tremja þann glæpmn, sem emna alvar- iegastur er allra glæpa: að fremja sjálfsmorð. Nú ætla ég að reyna að hafa áhrif á hann og fá hann til þess að breyta þess- an ákvörðun sinni.“ Síðan gekk Skotinn til mannsins, sem augsýnilega sá hann ekki. Hann lét vel að manninum, bless- aði hann og kraup að lokum á kné hjá honum og bað fyrir honum. Brátt virtist bænin fara að virka, því maðurinn virt- ]st heldur bjartari yfirlitum og lagði nú byssuna frá sér. Þá gokk Skotinn aftur til síns íslenzka lærisveins og sagði við hann: „Þú sérð að hann er hættur við hið skuggalega áform sitt. Þetta sýni ég þér ti'l þess að gera þér grein fyrir mætti bænarinnar." Fékk þetta mjög á sögumann og man hann ekki hvernig hann komst heim aftur. En hann varð aftur var við s]alfan sig i herbergi sínu. Meira en aldarfjórðungur er liðinn síðan þetta henti hann °g hefur hann engum sagt frá þessu nema einum kunningja smum, en hann ráðlagði honum að segja mér söguna og end- ursegi ég hana nú tveim klukkustundum eftir að hann sagði mér hana í dag (7. maí, 1978).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.