Morgunn


Morgunn - 01.01.1978, Page 90

Morgunn - 01.01.1978, Page 90
88 MORGTJNN fara alla á undan mér ég sé vallarhliði. Lít ég fara svanna og svein, sjálfur stari i móðu; nú er bara auðnin ein eftir þar sem stóðu. Þau hin auðu er sé ég svið sýnast snauð að varma; margan hauðurs missi við má ég dauða harma. Ei er að kviða ef með þeim — eins og lýðir hyggja — ægivíðan alheims geim ég skal síðar byggja. Þessa stundu þreyja má — það skal lund til bóta; — vist mun undir-indælt þá endurfunda að njóta. Sn. J. Reykjavík, 8. mars 1978. Herra ritstjóri. Ég veit nú ekki hvort efni það sem ég er með í huga hentar beint i Morgun, en það að ég skrifa yður er vegna þess, að á seinasta fundi hjá S.R.F.I., sem haldinn var 2. mars 1978, skoruðuð þér á fólk að senda yður hnu ef það hefði frá ein- hverju að segja. Ég hef upplifað einn dulrænan atburð svo ég muni, kann- ski eru þeir fleiri, þó að ég sé húinn að gleyma því. En þessi atburður var þannig: Það mun hafa verið á árunum 1944 eða 1945, þá var ég að

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.