Morgunn


Morgunn - 01.01.1978, Page 94

Morgunn - 01.01.1978, Page 94
92 MORGUNN Erlendir miSlar. Joan Rolcl, brezki lækningamiðillinn, starf- aði hjá félaginu í júnímánuði 1977. Skrifstofa félagsins er opin frá kl. 13.30—17.30 alla virka daga. Bima Halldórsdóttir vinnur á skrifstofunni og tekur á móti bókunum á miðilsfundi, innritun í félagið og svarar fyrirspurnum í síma 18130. MORGUNN, tímarit félagsins, kom út tvisvar á árinu að vanda og vill stjórn SRFÍ ítreka að talsvert er til af eldri ár- göngum tímaritsins, sem er til sölu á skrifstofu félagsins. Elinnig eru bækur til sölu á skrifstofu félagsins, svo og minn- ingarkort SRFÍ. Framvegis verður MORGUNN eingöngu sendur til skuld- lausra áskrifenda. Þeir félagsmenn, sem skulda 2 ár eða meir í félagsgjöld, falla út af félagaskrá. A sl. aðalfundi var stjórninni heimilað að hækka félags- gjöld og áskriftargjald að Morgni úr kr. 1000,00 í kr. 1500,00 fyrir hvort um sig. IJm það bil 200 nýir félagsmenn gengu í félagið á sl. ári. Félagið lét gera silfurskjöld til minningar um Hafstein Björnsson, miðil, og var hann afhentur ekkju Hafsteins, Guð- laugu Elísu Kristinsdóttur. TVEIR LÆKNINGAMIÐLAR starfa nú hjá SRFl í Garðastræti 8, Unnur GuSjónsdótt- ir og Jóna Rúna Iívaran. Upplýsingar gefur skrifstofan í Garðastræti 8, sem er opin alla virka daga nema laug- ardaga kl. 13,30 til 17,30. Sími 18130. Fundir SRFl eru venjulega haldnir fyrsta fimmtudag hvers mánaðar. Kvennadeild félagsins selur kaffi eftir fundi til ágóða fyrir starfsemina.

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.