Morgunn - 01.01.1978, Page 95
TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF HANDA ÞEIM
SEM ÁHUGA HAFA Á ANDLEGUM MÁLUM
SRFÍ á nokkur hundruS eintök af Morgni 1950-—1976.
Me'ðan upplag endist býSur félagið til sölu 4 eintök (2.
árg.) í smekklegu plastumslagi á mjög hagstœðu verði.
Gjöfinni getur fylgt eins árs áskrift af tímaritinu. Upp-
lýsingar á skrifstofu félagsins, Garðastrœti 8, Rvík. Sími
18130.
Skrifstofan er opin alla virka daga nema laugar-
daga kl. 13,30—17,30.
L------------------------------------------------y
(örotlnn er IroJcLir dau&i
anó
Þegar traustur miðilstrans er fyrir hendi, hvað þá
beinar raddir, getum við taláð hiklaust og frjálsmann-
lega við iáistvini okkar framliðna og fyrri samfylgdar-
menn í jarðlífinu og við hvaða fullorðinn mann sem er.
Skiptir þá ekki máli af hváða kynstofni hann hefur verið .
né heldur hvaða trúarbrögð hann hefur nðhyllst. Þótt
umhuerfi framliðinna sé orðið breytt, geta þeir á sama
háitt og þeim var áður tamt tjáð sig í mœltu máli. Þeir
frœða okkur um það áð þeir lifi áfram í miklu betri
veröld en þeir reyndu og þekktu hér á jörðu, og engir
þeirra láta í Ijós óskir um þáð að vera aftur horfnir til
mannlífsins.
(tJr Brotinn er broddur dauðans eftir Jónas Þorbergs-
son).
J