Morgunn


Morgunn - 01.12.1979, Blaðsíða 7

Morgunn - 01.12.1979, Blaðsíða 7
HVÍTI BRÓÐIRINN 85 búa uið eitthvert myrkur, — og þó getur ekki verið um raun- veruleg Ijósbros að raiða, nema eitthvert Ijós sé inni fyrir á bak við brosið. — Hitt getur aftur á móti stundum verið hrœðilega örðugt, — áð ganga á milli manna í valnum og veita þá hjálp sem við á. — Og þó er það fyrst og fremst þáð, sem er hin rétta dýrkun á honum. — Leiðin til hans liggur ekki upp neina hefðartinda — heldur niður í dal þjáning- anna, — til mannanna í valnum. — Mikli Hvíti Bróðir! Mikli fulltrúi göðleikans á þessari jörð! — Hvenær hœtta mennirnir að gera úr þér gdðsagna- veru og setja þig á gullstól upp í einhverjum skýjaborgum? — Hvenær hætta þeir að torkenna þig og breyta þínum fagra manndóm í þokukennda yfirmennsku, sem enginn annar á þó að geta náð? Hvenœr hætta þeir áð setja þyrnikórónu hinnar fölsku dýrkunnar á höfuð þitt, í stað þess áð dýrka þig í anda og sannleika með því að leggja stund á bað, sem þú taldir mikil- vœgast, — góðleikann? Hvenær hætta þeir áð krýna líkama þinn, en krossfesta anda þinn? — Hvíti Bróðir! Pú hefur unnið hjarta mitt rrieð þínu ást- úðlega lítillœti, og í musteri sálar minnar áttu altari, sem er vígt hugsjón þinni, — göðleikanum. Og ennþá ertu á gangi méðal mannanna, sem liggja í valnum. Stundum í gervi læknis, sem leggur sig fram til að lœkna líkamleg mein, án þess að hugsa um endurgjald, en líka stundum i gervi góð- skálda og listamanna, sem auðga líf annarra manna áð and- ríki, fegurð og gleði. Því í öllum skapandi góðleika skynja ég ilminn úr sporum þínum, Hvíti Bróðir. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.