Morgunn


Morgunn - 01.12.1979, Blaðsíða 63

Morgunn - 01.12.1979, Blaðsíða 63
„HALDIÐ ÞIÐ AÐ FRAMLIÐNIR HLÆI EKKI . . . “ 141 Jæja, Jiað er bara svona. Ég verð allur ein eyru. Kannski einhverjir horfnir forfeður mínir að norðan bregði sér í borg- ina og heilsi upp á aumingjann mig? Ég vildi líka gjarnan fá að leggja inn pöntun hjá miðlinum að galdra fram ásjónu valinna stórmenna. Það væri nú ekki ónýtt að hitta Sölva Helgason eða Jónas frá Hriflu. Maó gamli væri líka vel þeg- inn gestur — og Stalin líka. „Hann er svo kvennabósalegur, hann Stalin,“ sagði mamma einhvern tíma. Já, sá gamli kæmi örugglega fyrir á miðilsfundi. Rannsökuð í Leeds. Ég fékk engan frið við vangaveltumar. Nú var frú Nixon mætt upp á sviðið til Ævars og þau vom að skýra út skugga- myndir sem varpað var þar á vegg. Myndirnar tóku vísinda- menn í háskólanum í Leeds af frú Nixon við andlitaskiptin sín. Myndirnar sýndu vissulega furðulega liluti. Miðillinn hampaði pappírnum frá vísindamönnunum og sérfræðing- um Kodak-verksmiðjanna. Þar var staðfest að það sem á filmunum væri sta'ðist. Vísindin gátu ekki skýrt það að á einni myndinni var frú Nixon t. d. með tvö ólík andlit. Ann- að var að koma, hitt að fara. Og á annarri myndinni sást hún alls ekki, þrátt fyrir að hún hefði verið á sínum stað i mynda- tökunni. „Andarnir sáu til þess með einhverjum hætti að hún sást ekki á mynd,“ sagði Ævar R. Kvaran. Rödd frá 17. öld. Tíminn leið, klukkan var orðin rúmlega hálftíu. Miðill- inn klæddist svörtu og settist við borð á sviðinu með lampa fyrir framan sig. Eftir skamma stund var hann kominn i „trans“ sem líktist djúpum svefni. Skyndilega heyrðist í allt annarri rödd, mun dýpri og karlmannlegri, frá miðlin- um. Og mikill munur var á framburði og blæ enskunnar sem nýja röddin talaði. Röddin kvaðst heita Paul, vera 17. aldar karlmaður og aðstoðarmaður miðilsins. Paul talaði lengi við okkur, skýrði það sem fram átti að fara og hvatti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.