Morgunn


Morgunn - 01.12.1979, Blaðsíða 70

Morgunn - 01.12.1979, Blaðsíða 70
148 MORGUNN vísindalega menntuðum læknum, sem gefist hafa upp á sjúk- dómnum eða talið hann ólæknandi. Við höfum um árabil haft tvo slíka miðla í þjónustu félagsins okkar og fer af þeim báðnum mjög gott orð. En það eru þær Unnur Guðjónsdóttir og Jóna Rúna Kvaran. En þær hafa einnig verið pantaðar út á land og reynt að sinna þvi eftir atvikum. Ég hygg að sama sé um afstöðu þeirra að segja og annarra starfssystkina. þeirra annars staðar, að þær fást næstum eingöngu við sjúkt fólk, sem ekki hefur tekist að fá lækningu með venjulegum hætti. Hér er því aldrei um að ræða neins konar samkeppni við hina lærðu lækna. Fólk er jafnan hvatt til þess að leita fyrst til þeirra. Þessu hafa læknar á íslandi sýnt fullan skilning og þvi ekki amast við þessari viðleitni sjúkra til þess að reyna það sem utan læknisfræðinnar hefur reynst ýmsum vel. Stundum koma einnig til félagsins okkar sálrænar mann- eskjur, sem náð hafa eftirtektarverðum árangri annars stað- ar og gera það því einnig hér. Hvemig lýst ykkur á að kalla slíkt fólk nafinu GRÆÐIR til þess að greina það betur frá hópi hinna lærðu lækna? Þetta er gamalt íslenskt orð, sem þýðir læknir eða græðari og vel mætti rifja upp í þessari framangreindu sérstöku merkingu. Græðir beygist eins og læknir. Græðirinn John Reid kom til okkar enn einu sinni í vor, en hún hefur undanfarin ár aflað sér mikilla vinsælda og náð mjög góðum árangri gegn ákveðnum sjúkdómum. Djúpleitar- maðurinn F. M. Rein- hart. Þá var einnig kynntur félagsmönmnn í haust þýskur verkfræðingur, sérfræðingur í rafeindafræðum, sem starfar við stórt fyr- irtæki i Randarikjunum. Reinhart er fædd- ur og menntaður í Þýskalandi, en hefur, eins og margir menntaðir landar hans, sest að í Randaríkjun- um, þar sem hann er mikils metinn fyrir þekkingu sína. En það sem gerir hann frábrugðinn öðrum verkfræðingum er það, að hann leiddist út á allt aðrar brautir í hugsun en starfs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.