Morgunn


Morgunn - 01.12.1979, Blaðsíða 60

Morgunn - 01.12.1979, Blaðsíða 60
SVIPIR LÁTINNA BIRTAST Það er ekki á hverjum degi, að menn geta virt fyrir sér andlit látinna ástvina, séð þau hreyfast og jafnvel gera til- raun til að koma upp orðum. Slikt hefur þó gerst tvisvar sinnum úti á Selljarnarnesi í þessari viku. Fyrir því stóð breski transmiðillinn Queenie Nixon, en hún er hér i heim- sókn á vegum Sálarrannsóknafélags íslands. Þetta eru ekki venjulegar skyggnilýsingar, sem hún hefur sýnt hér, heldur nokkuð sem kallast ummyndunarfyrirbæri. Það felst í því, að hinir látnu mynda svip sinn á andliti mið- ilsins með hjálp efnis sem kallast útfrymi. Það voru hin ólíkustu andlit sem birtust. Á fundi þeim sem Helgarpósturinn fylgdist með, birtist m. a. Thor Jensen og á fundi síðastliðið þriðjudagskvöld kom enginn annar en sjálfur Jóhannes Kjarval. Það er ekki svo auðvelt að lýsa þessum ummyndunum með orðum, en eitt er hægt að segja, að þær eru furðulegar. Á þessari mynd sjáum við Queenie Nixon og systir Edith, sem er einn af stjórnendum hennar. Fremri líkaminn, sem sést greinilega á myndinni, var ekki sýnilegur áhorfendum. Það var einungis myndavélin sem nam hann, þar sem þetta er að hennar sögn, hinn andlegi líkami hennar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.