Morgunn


Morgunn - 01.12.1979, Blaðsíða 64

Morgunn - 01.12.1979, Blaðsíða 64
142 MORGUNN menn ákaflega til að vera nú ekki stressaðir. Paul kvaddi og við tók kona sem heitir Edith. Hún er annar aðstoðar- maður. Enn komu leiðbeiningar til áheyrenda, hughreyst- ingar og spjall. „Við erum miklu taugaóstyrkari en þið. Slakið bara á. Talið saman og hlæið. Haldið þið kannski að við framliðnir hlæjum ekki og skemmtum okkur?“ Verurnar nota ekki spegil. Paul og Edith skýrðu nákvæmlega út fyrir okkur svip- ina á andliti miðilsins. Málið var heldur flókið fyrir mig. Eitthvað sem nefnist útfrymi kom þar við sögu og svo kom runa af öðrum hugtökum sem ég kann ómögulega að fara með skammlaust. „Andlitin eru mismunandi að gæðum enda hæfileikar ver- anna til verksins mismunandi,“ sögðu þau. „Sumir reyna það ekki einu sinni, öðrum tekst frábærlega vel upp. Með hvatningu fólksins í salnum sem þekkir viðkomandi geta verumar jafnvel bætt um betur og gert andlitin nákvæmari. Verurnar reyna að hafa andlitin í líkingu við það sem fólk man best eftir þeim i jarðlífinu. Eða þá að þær velja þann kafla í jarðlífinu sem auðveldast er að skapa. Það þarf alls ekki að vera að andlitið sé í líkingu við það sem var siðast á ævinni. En munið bara að það er erfitt að búa til andlit af sjálfum sér — og verumar nota ekki spegil!“ Kínverjinn livessti augun á viðstadda. Loksins val allt klappað og klárt fyrir sjálfa skyggnilýs- inguna. Ljós voru slökkt og niðamyrkur rikti í salnum. Á borðinu framan við miðilinn var lampi með skærrauðri peru sem lýsti upp andlit hennar. Rauða peran var eina glætan í myrkrinu og allir gátu séð andlitið mjög greini- ltga hvar sem þeir sátu i salnum. Edith talaði úr munni mið- ilsins. Hún bað menn um að horfa vel á andlitið og fylgj- ast með því. Þar myndi birtast Kínverji, til að menn gætu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.