Morgunn


Morgunn - 01.12.1979, Blaðsíða 26

Morgunn - 01.12.1979, Blaðsíða 26
104 MORGUNN sem viðstaddir höfðu verið, Moody frásagnir af þessum lýsingum. Og hver var svo niðurstaðan af þessum rannsóknum? öllu þessu fólki, sem var úr ýmsum stéttum og stöðum i þjóðfélaginu og á ýmsum mismunandi aldri, bar saman í frá- sögnum sinum í veigamiklum atriðum. Það yfirgaf líkamann í sínum andlega líkama, algjörlega laust við allar þjáningar og jarðneski líkaminn skipti það ekki lengur neinu máli. Það fann til unaðslegrar frelsistilfinningar og sælukenndar, og gat horft á læknana og hjúkrunarliðið kringum hinn „dauða“ líkama, sem var því nú ekki meira virði en gamall útslitinn frakki. Það kærði sig ekki um að hverfa aftur í þennan fyrri líkama sinn. Það varð vart einhverrar ljósveru, er fyllti það gleðitilfinningu, friði og rósemd. Það hitti látna ástvini og ættingja en varð að lokum gegn vilja sínum að hverfa aftur i hinn þjáða jarðneska líkama sinn af því að timi þessa fólks til umskiptanna var af einhverjum ástæðum ekki kominn. Það varð öllu þessu fólki sameiginlegt, að það óttast aldrei dauðann framar og mun beinlinis fagna honum þegar kallið kemur. Það hefur fengið algjörlega ný viðhorf til lífsins. Vitanlega ber þessum frásögnum öllum saman við fjölda annarra frásagna, sem komið hafa fram gegnum miðla, í ósjálfráðri skrift og með öðrum sálrænum hætti um ])að sem gerist fyrst eftir dauðann. En eins og allir vita hafa slíkar frá- sagnir ekki verið teknar sérstaklega hátíðlega hingað til af vísindamönnum með efnishyggjusjónarmið. I fyrra kom svo út í Bandarikjunum hók þeirra doktoranna Karlis Osis og Erlends Haraldssonar AT THE HOUR OF DEATH eða Á DAUÐASTUND. Viðtal við íslenskt blað um þessar rannsóknir hefst á þessum orðum drs. Erlends: „Ég ætla engan veginn að halda því fram, að við höfum sannað framhaldslíf, en að okkar mati henda niðurstöður þess- ara umfangsmiklu rannsókna langtum fremur til framhalds- lífs en hins. Með öðrum hætti sýnist okkur erfitt að útskýra meiri hluta sýna á dánarbeði". En hinn frægi samstarfsmaður Erlends, dr. Karlis Osis, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.