Morgunn


Morgunn - 01.12.1979, Síða 31

Morgunn - 01.12.1979, Síða 31
XJM DAUDANN 109 á tvo lífsþætti sérstaklega: Að leitast við að auðsýna öðrum kærleik og leita sér aukinnar Jiekkingar. En hver er nú afstaða manns, þegar það fer að renna upp fyrir honum að hann sé dáinn? Að visu i þeim skilningi að hann hefur fulla meðvitund og fylgist jafn vel með því sem reynt er að gera við líkama hans og gerist í kringum hann. Hvemig tekur hann þvi að hverfa úr jarðlíkama sínum og jarðlifinu, að þvi er virðist fyrir fullt og allt? Samkvæmt rannsóknum Moodys virðist verða hjá flestum mikil breyting á Jxessari afstöðu til dauðans frá því sem tiðkast í upphafi dauðareynslunnar. Algengast er að frásegjendur í upphafi andláts síns harmi þetta og þrái heitast að hverfa aftur til líkama síns. En þegar hinn deyjandi hefur notið and- látsreynslu sinnar i ákveðinn tíma kemur að Jivi, að hann kýs ekki lengur að hverfa aftur í jarðneskan líkama sinn. Að minnsta kosti gildir Jxað um flesta þá sem svo langt komast að þeir mæti ljósverunni, sem minnst var á í dæminu hér að framan. „Ótilneyddur hefði ég aldrei horfið frá þessari veru“, sagði einn viðmælenda Moodys við hann. Ymsar konur, sem áttu börn, sögðu þó rannsóknarmanni að hefði Jjað ekki verið vegna þrár þeirra eftir börnunum, þá hefðu þær ekki kosið að hverfa til haka. Hér varð ástin á börnunum og skylduræknin Jiyngri á metaskálunum en eigin vild að öðru leyti, eins og eftirfarandi dæmi sýnir. Kona segir frá: „Ég hugleiddi Jxað hvort ég ætti að vera um kyrrt, en þá varð mér um leið hugsað til barnanna minna þriggja og eigin- manns míns. Það er enginn leikur að útskýra þetta, en meðan ég var í návist ljósverunnar hafði ég síður en svo nokkra löng- un til þess að hverfa aftur. En ég er mjög skyldurækin og ég átti skyldum að gegna við fjölskyldu mína, svo ég ákvað að reyna að snúa aftur til þeirra“. Karlmaður segir frá svipuðu með Jjessum orðum: „Ég held mér sé óhætt að segja, að Guð hafi verið mér eftir- látssamur, því ég var dáinn og hann lét læknana endurvekja
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.