Morgunn


Morgunn - 01.12.1979, Blaðsíða 12

Morgunn - 01.12.1979, Blaðsíða 12
90 MORGUNN og bókmenntum allra alda. En þrátt fyrir þetta hefur staðið á vísindalegum rannsóknum. Fyrir meira en hálfri öld lýstu Iveir brautryðjendur sálarrannsókna sýnum við banabeði, en það voru þeir Frederich Myers, nefnkunnur breskur færðimað- ur í klassískum bókmenntum, og heimspekingurinn James H. Hyslop við Columbiaháskólann i Bandarikjunum. En þeir gerðu ekki sérstakar rannsóknir á þessum sérstöku fyrirbærum, sem þess vegna voru ókunn meðal vísindamanna yfirleitt, þangað til undarlegir hlutir tóku að gerast á heimili Sir Willi- ams Barretts, eðlisfræðiprófessors við Royal College of Science í Dyflinni. Eiginkona Sir Williams var læknir og sérfræðingur í upp- skurðum í sambandi við fæðingar. Nóttina þann 12. janúar 1924 kom hún þjótandi heim lil sín af sjúkrahúsinu í mikilli spennu til þess að segja manni sinum frá tilfelli sem snart starf hennar. Lafði Barrett hafði verið kvödd til þess að taka á móti barni Dorisar nokkurrar (eftirnafni var leynt í skýrsl- unni); og þó barnið fæddist fullfrískt, var Doris að dauða komin. Lafði Barrett lýsti þessu með eftirfarandi orðum: „Allt í einu leit hún áköf í átt til viss hluta herbergisins og geislandi bros færðist yfir alla ásjónu hennar: „Yndislegt", sagði hún. „Ö, yndislegt, dásamlegt“. Eg spurði hana: „Hvað er yndislegt?“ „Það sem ég sé“, svaraði hún lágri, ákafri röddu. „Hvað sérðu?“ „Yndislega birtu -— dásamlegar verur“. Það er erfitt að lýsa þeirri sterku tilfinningu raunveruleiks, sem kom fram við það hve gagntekin hún var af sýn sinni. „Já, en þetta er pabbi! Ó, það gleður hann svo mikið að ég skuli vera að koma. Hann er svo undur glaður. Þetta væri með öllu full- komið er W (eiginmaður hennar) kæmi bara lika“. Henni var nú fært barnið, svo hún gæti virt það fyrir sér. „Finnst þér ég ætti að vera kyr vegna barnsins?“ sagði hún þá. Siðan virtist hún snúa sér aftur að sýn sinni og sagði: „Ég get ekki — get ekki verið kyr hérna. Ef þú gætir séð það sem ég sé, þá myndirðu vita, að ég get ekki verið hér kyr“. Það var bersýnilegt að þessi unga kona „sá“ eitthvað sem var henni svo raunverulegt, svo fullnægjandi og svo mikils
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.