Morgunn


Morgunn - 01.12.1979, Blaðsíða 35

Morgunn - 01.12.1979, Blaðsíða 35
ÍSIÆNDINGAR Á AIJÞJÓÐAFUNDI 113 Mót þetta er haldið á vegum Alþjóðasambands spíritista, sem á ensku heitir The International Spiritualist Federation og er Sálarrannsóknafélag lslands meðlimur þess. Þess má geta hér, að fyrrverandi forseti Sálarrannsóknafélags fs- lands, Guðmundur Einarsson, verkfræðingur, var á síðast- liðnu ári kjörinn i stjóm sambandsins. Byggingu hallarinnar „Stansted Hall“ lauk árið 1876 og hafði þá tekið fimm ár. Árið 1923 keypti maður að nafni Arthur Findlay setrið en gaf það síðan árið 1963 þá háaldr- aður, The Spiritualist National Union, sem er helsta sálar- rannsóknafélags Bretlands. Þar er nú rekin frægasta stofnun sálarrannsóknahreyfing- arinnar undir nafninu The Arthur Findlay College til fram- dráttar sálrænum vísindum. Eru þar haldin einnar viku nám- skeið í hinum ýmsu greinum, svo sem: Yoga, huglækning- ar, líkamsfyrirbrigði, transmiðilsiðkun, samanburðarfræði trúarbragða, fundarstjórn og ræðumennska, svo fátt eitt sé upp talið. Safn er þar að finna, sem geymir ýmsar minjar og muni allt frá þeim tíma, þegar spíritisminn fluttist til Bretlands, en það er talið hafa gerst árið 1848 og gætti áhrifa hans fyrst frá Bandaríkjunum. I safni þessu er jafnvel að finna ljósmynd af blómálfum. Stansted Hall, liggur í rúmlega eins kílómeters fjarlægð frá sjálfum bænum STANSTED, sem telur um tvö þúsund íbúa. Hinar 15 ekrur lands, sem tilheyra STANSTED HALL eru sléttir grasvellir auk blómabeða fylltum rósarunnum, sem eru í hinni bestu hirðu. Þar getur einnig að líta hundr- uð hæstu trjáa flestra tegunda, sem er að finna þar i landi, auk nokkurra tegunda fágætra, svo sem „Tulip Tree“ eða „Healing Tree“, sem það er jafnan kallað og er talið hafa lækningarmátt. Ekki er óalgengt að sjá fólk í kring um þetta tré sækjandi sér laduiingu til þess, með þvi að halda utan um það. Annað fágætt tré er þarna, sem er mórberjatré — 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.