Morgunn


Morgunn - 01.12.1979, Blaðsíða 15

Morgunn - 01.12.1979, Blaðsíða 15
UM DAUÐANN 93 menn metnir eftir hæfileikum sínum til þess að safna fé og græða það fyrst og fremst. Áhrifamesti guð Vesturlanda er Mammon, þótt þess sé gætt að viðurkenna slíkt aldrei opin- berlega. Hér þarf að hefjast endurmat slíkra skoðana, og er það raunar þegar hafið meðal fjölda ungs fólks víða um heim. Það hefur séð á lifi foreldra sinna að gæfan er ekki föl fyrir fé eða frama. Meðal annars af þessum ástæðum hljótum við að fagna nýjum rannsóknum vísindanna, sem færa enn nýjar stoðir skynseminnar undir þá skoðun, að látinn lifir. Þær rannsóknir nútímans, sem best hafa stutt þetta, eru einkum þrenns konar. 1) Rannsóknir á endurholdgunarkenn- ingunni, 2) rannsóknjr á sýnum manna við banabeð, sem ég hef lítillega minnst á í þessu erindi, og 3) rannsóknir á reynslu fólks, sem læknar hafa lýst yfir að sé látið, en snýr engu að síður aftur til jarðlíkamans og heldur áfram að lifa i honum um lengri eða skemmri tíma. II. Höfum við Iifað áður? Fyrir nokkrum árum kynntist ég hér í Reykjavík bandarisk- um vísindamanni, sem er mér minnisstæður. Hann heitir Ian Stevenson. Hann var yfirmaður þeirrar deildar læknaháskól- ans í Virginíu i Bandaríkjunum, sem fæst við tauga- og geð- lækningar. Dr. Ian Stevenson er fyrir löngu orðinn kunnur meðal vísindamanna heimsins fyrir frábærar vísindalegar rann- sóknir á tilfellum þar sem talið hefur verið að um endur- holdgun hafi verið að ræða. Hann hefur sjálfur persónulega kannað hundruð slíkra tilfella frá upphafi. Árið 1966 kom út fyrsta bók hans um þessar rannsóknir og hlaut mikið lof. Hann var svo elskulegur að gefa mér eitt eintak af þessari merku bók sinni, en hún heitir TWENTY CASES SUGGESTIVE OF REINCARNATION (eða Tuttugu tilfelli sem benda til endur-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.