Morgunn


Morgunn - 01.12.1979, Blaðsíða 72

Morgunn - 01.12.1979, Blaðsíða 72
150 MORGUNN hans meðal annars þær, að hann telur ekki máli skipta úr hvaða efni leitarsprotinn sé, ef hann er sveigjanlegur (en menn hafa lengstum notað ákveðnar viðartegundir í þá). Hann geti verið úr viði, málmi, plasti eða einhverju öðru efni. Hann segir að sprotinn sé bara eins konar smámagnari djúpvitundarinnar, sem lýsi sér i ósjálfráðum hreyfingum úlnliðanna. En djúpvitunni sé stjómað af sálrænni skynjun. Þegar ákveðið er að hverju leita skuli, er tekin um það hug- arúkvörSun, sem beinir leitinni að þvi sem finna skal. Ég átti einkaviðtal við Reinhart verkfræðing á heim- ili Guðmundar Einarssonar, sem mjög var fróðlegt lil þess að kynnast þessum ágæta manni persónulega. Og var það bersýnilegt, að þessi rannsókn hans á andlegum sviðum hafði valdið gjörbyltingu í öllum hugsunarhætti hans og því gjör- breytt lífi hans til hins betra. Kraftur í félajíslífi S.R.F.T. Eins og sjá má af ýmsu sem birtist i þessu vetrarhefti Morguns er mikil þróun og kraft- ur í félagslífi okkar og hefur verið undan- farin tvö ár. Nýir félagar streyma í fé- lagið. Við höfum komið okkur upp góðum magnara og hljóð- nema svo félagsmenn heyri vel til ræðumanna á fundum. Forseti félagsins þýddi á öllum fundum sem haldnir voru með Queenie Nixon og einnig tveimur fyrir Sálarrannsókna- félagið í Keflavik, sem lika er í örum vexti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.