Morgunn


Morgunn - 01.12.1979, Side 40

Morgunn - 01.12.1979, Side 40
118 MORGUNN in víða um lönd fyrir transfiguration eða „andlitsummynd- un“, með hverjum hætti framliðnir koma fram með því að nota andlil miðilsins, en hann er á meðan í djúptrans. Sjöundi dagur fyrri starfsviku hófst með fundi frú Queenie Nixon, þar sem stjórnendur hennar að handan, Edith og Paul, svöruðu spurningum, sem fundarmenn lögðu fyrir þá. Eftir hádegi var almennur fundur um starfsemi Alþjóða spíritistasambandsins. Eftir kvöldverð var skemmtun fyrir alla þátttakendur mótsins þar sem stúlka söng ljóð með undirleik á gítar. Lauk þar með fyrri starfsviku. III. Seinni starfsvika mótsins hófst sunnudaginn 18. ágúst með fyrirlestri, sem bar heitið: „The Enfield Poltergeist“ eða Ærslandinn í Enfield. Var erindið flutt af manni, sem fékk áhuga fyrir að rann- saka reimleika, sem kvartað hafði verið yfir í húsi einu í bænum Enfield í Middlesex. Bjó þar fráskilin kona með

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.