Morgunn


Morgunn - 01.12.1979, Blaðsíða 84

Morgunn - 01.12.1979, Blaðsíða 84
162 MORGUNN við rúm litla drengsins og haldið um púlsinn, lagði hún kross í lófa hans og nokkurri stund siðar byrjaði hún að syngja með texta barnalagið „Ó, Jesús bróðir besti“. En þá gerðist hið óvænta: litli drengurinn tók undir söng hennar óbrostnum rómi og það hátt, að hann yfirgnæfði rödd henn- ar, svo hún hætti en drengurinn söng hins vegar áfram allt erindið með sömu styrku raust. Þegar því var lokið byrjaði hún á öðru barnalagi og erindi, og hann tók aftur undir, en þó ekki með jafnmikilli orku og áður og hún hætti aftur að syngja, en hann söng áfram allt lagið og versið til enda. Það var engu líkara en siðustu orðin liðu af vörum hans út í geiminn og svo var hann dáinn, en um andlit hans lék ljómi, eins og hann sæi eitthvað dýrlegt. Síðar innti ég nunnur og hjúkrunarkonur um það, hvort slikt kæmi oft fyrir þegar böi’n létust, en þær sögðust aldrei hafa orðið varar við slíkt. Ein þeirra sagði þó, að hún hefði heyrt talað um svipað tilfelli á sjúkrahúsi i Kaupmanna- höfn. En þar hafði roskinn maður sungið um leið og hann dó. Loks spurði ég lækninn úr hverju þetta barn hefði dáið og hann svaraði, að drengurinn hefði verið með berkla inn- vortis. Annað svar fékk ég ekki. Þessu atviki hef ég aldrei getað gleymt. Það sannaði mér að eitthvað tekur við eftir dauðann og ljóminn á andliti drengsins sýndi, að hann sá eitthvað dýrlegt og fagurt. GuSmundur Þórðarson Marargötu 6, Rvk. I bréfi þessu til ritstjóra Morguns segir Guðmundur frá ýmsu fleiru, svo sem lýsingu á dauða móður sinnar og síð- ar eiginkonu, draumum sínum og fleiru athyglisverðu, en það er of persónulegt til þess að rétt sé að birta það á þess- um vettvangi. öll reynsla hans hefur sannfært hann um að líf sé að þessu loknu og er hann í þeim efnum í tölu meiri- hluta íslenskra manna. En þessi frásögn sem hér var lýst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.