Morgunn


Morgunn - 01.12.1980, Qupperneq 30

Morgunn - 01.12.1980, Qupperneq 30
GINA CERNIMARA: HINN STÓRKOSTLEGI MÖGULEIKI Menn fæðast; þeir þjást; þeir deyja. í sögu sem Anatole France sagði, dró vitringur saman alla sögu mannkynsins í þessum sex orðum. En það er til önnur saga, eldri og miklu táknrænni, sem sögð hefur verið um þjáningar manna. Það er þjóðsagan um unga prinsinn Siddhartha, sem síðar varð kunnur sem Buddha, hinn upplýsti. Faðir Siddhartha var Hindúi, auðugur fursti, sem hafði tekið þá ákvörðun, að sonur hans skyldi vera vernd- aður frá því að vita um illskuna í heiminum. Prinsinn ólst því upp til æskuþroska í þægilegri einangrun og var honum valin sem ektamaki fögur prinsessa, án þess að hann hefði nokkru sirmi stigið fæti út fyrir hallarveggina. Hinn ungi Siddhartha var ljómandi hamingjusamur i hjónabandinu, ekki síst eftir að þeim hafði fæðst fyrsta barnið, en liann var einnig for- vitinn um lifið í heiminum utan hallarveggjanna. Og eitt sinn tókst honum að komast framhjá hallarvörðunum og fara í fyrstu ferð sina gegn um iðandi borgina. Á þessari örlagaríku rannsóknarferð um borgarstrætin var eiukum þrennt af því sem hann sá, er hafði djúp áhrif á hann: gamall maður, veikur maður og látinn maður. Hinum unga, viðkvæma prinsi var mjög brugðið og spurði hann þjóninn, sem hann hafði tekið með sér, hvemig stæði á svo hörmulegri eymd. Þegar honum var sagt, að þetta þrennt væri engan veginn óalgengt, slíkt væri hlutskipti allra manna, þá snart þetta prinsinn svo djúpt, að hann gat ekki hugsað sér að hverfa aftur til lífs í auði og unaði. Hann afsalaði sér öllum veraldlegum eignum sínum og setti sér það markmið að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.