Morgunn


Morgunn - 01.12.1980, Blaðsíða 47

Morgunn - 01.12.1980, Blaðsíða 47
SVAU VIÐ TÍFSGÁTUNNI 141 ir meltingarinnar. Hvaða heimspekikerfi kæmist til dæmis næst sannleikanum? Ef tilgangur lífsins var nokkur, hvert var þá markmið tilveru mannsins? Var nokkur sannleikur í ódauðleikakenningunni? Og ef svo væri, hvað henti þá mann- inn eftir dauðann? Kynni skyggni Cayces nú að geta veitt svör við slíkum spurningum? Það vissi Cayce ekki. Háspekilegar vangaveltur höfðu aldrei hvarflað að honum. Hann hafði athugasemdalaust aðhyllst þær kenningar sem að honum hafði verið haldið i kirkjunni. Vangaveltur um það, hvort þær væru nú sannar þegar þær væru bornar saman við heimspeki, vísindi eða kenningar annarra trúarbragða, voru hugsanahætti hans algjörlega fram- andi. Ástæðan til þess að hann hafði fallist á að sofna með þessum undarlega hætti, átti eingöngu rætur sínar að rekja til göfugrar löngunar hans til þess að hjálpa þjáðum með- bræðrum sínum. Lammers var þannig fyrsti maðurinn, sem sá aðra mögu- leika i þessum hæfileikum en að lækna sjúkdóma. Og þetta vakti nokkra forvitni hjá Cayce sjálfum. Sjaldan hafði það borið við, að ekki kæmu skýr svör við hinum margvíslegustu spurningum sem fram var varpað. Hvers vegna skyldu ekki einnig koma fram svör við spurningum Lammers? Sökum kaupsýsluanna sinna gat Lammers ekki haldið kyrru fyrir i Selma, og bauð hann þvi Cayce að korna til sín og dveljast hjá sér sem gestur í eina eða tvær vikur i Dayton. Það livarflaði nú að Cayce, að ef til vill ætlaði guð að opna honum nýjar leiðir til þjónustu við sig og hann féllst því á að fara. Áhugi Lammers hafði nýlega vaknað á stjörnuspáfræðum. Hugmynd hans var sú, að ef nokkurt mark væri takandi á stjörnuspám, þá kynni einnig að finnast í þeim skynsamleg skýring á sambandi mannsins við alheiminn. En einmitt þetta fannst honum alveg tilvalið að byrja á að rannsaka með skyggni Cayces. Þegar Cayce lagðist því til svefns siðdegis í október 1923 á Phillipshótelinu í Dayton var hann því ekki sefjaður til þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.